Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. ágúst 2015 20:01 Katrín Jakobsdóttir er formaður VG. vísir/gva Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tekur undir áskorun kvennahreyfingarinnar um að Íslandsdeild Amnesty beiti sér gegn samþykkt tillögunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Um helgina mun alþjóðahreyfing Amnesty International fjalla um tillögu um að vændi verði gefið frjálst með öllu, kaup, sala, millaganga og rekstur vændishúsa. Slík tillaga er í algerri andstöðu við norrænu leiðina sem m.a. hefur verið farin hér á landi í baráttunni gegn vændi og mansali. Lög um bann við kaupum á vændi voru samþykkt árið 2009 af fulltrúum allra flokka á Alþingi utan eins. Í tilkynningu stjórnarinnar segir að lagasetningin hafi verið pólitísk yfirlýsing gegn kaupum á líkama fólks í kynferðislegum tilgangi, til að draga úr eftirspurn og til að tryggja réttarstöðu og þjónustu við vændisfólk. Kannanir hafa sýnt að meirihluti landsmanna, karla og kvenna og fólks úr öllum flokkum er hlynnt þeirri leið sem þar var farin. Stjórnin telur að norræna leiðin sé þekkt um allan heim sem sú árangursríkasta og réttlátasta í baráttunni gegn vændi og mansali og jafnréttisnefnd Evrópuþingsins hefur mælst til þess að aðildarlöndin fari þessa leið eftir að hafa gert úttekt á ólíkum leiðum. Alþingi Tengdar fréttir Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Innlent Fleiri fréttir Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Sjá meira
Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tekur undir áskorun kvennahreyfingarinnar um að Íslandsdeild Amnesty beiti sér gegn samþykkt tillögunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Um helgina mun alþjóðahreyfing Amnesty International fjalla um tillögu um að vændi verði gefið frjálst með öllu, kaup, sala, millaganga og rekstur vændishúsa. Slík tillaga er í algerri andstöðu við norrænu leiðina sem m.a. hefur verið farin hér á landi í baráttunni gegn vændi og mansali. Lög um bann við kaupum á vændi voru samþykkt árið 2009 af fulltrúum allra flokka á Alþingi utan eins. Í tilkynningu stjórnarinnar segir að lagasetningin hafi verið pólitísk yfirlýsing gegn kaupum á líkama fólks í kynferðislegum tilgangi, til að draga úr eftirspurn og til að tryggja réttarstöðu og þjónustu við vændisfólk. Kannanir hafa sýnt að meirihluti landsmanna, karla og kvenna og fólks úr öllum flokkum er hlynnt þeirri leið sem þar var farin. Stjórnin telur að norræna leiðin sé þekkt um allan heim sem sú árangursríkasta og réttlátasta í baráttunni gegn vændi og mansali og jafnréttisnefnd Evrópuþingsins hefur mælst til þess að aðildarlöndin fari þessa leið eftir að hafa gert úttekt á ólíkum leiðum.
Alþingi Tengdar fréttir Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55 Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Innlent Fleiri fréttir Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Sjá meira
Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Ráðstefnan hefur mætt andspyrnu víða um heim. 3. ágúst 2015 13:24
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5. ágúst 2015 14:55
Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International segir villandi að tala um fund um afglæpavæðingu vændis. 3. ágúst 2015 16:39