Trump segir konur vera „frábærar“ Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2015 17:33 Donald Trump mælist með mikið fylgi í skoðanakönnunum. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump varði í það samband sem hann á við konur og sagði þær „frábærar“. Trump neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa gefið óbeint í skyn að spyrillinn Megyn Kelly hafi verið sérstaklega aðgangshörð í kappræðum Repúblikana á fimmtudaginn þar sem hún hafi verið á blæðingum. Í samtali við fjölda bandarískra fjölmiðla í dag sagðist Trump hins vegar vera í „frábæru sambandi“ við konur í viðskiptalífinu. „Þær standa sig stórkostlega vel og ég greiði þeim stórkostlega há laun.“Í frétt BBC kemur fram að auðjöfurinn hafi sagt umræddar konur græða pening fyrir hans hönd. „Þær geta sjálfar hagnast. Og í fjölda tilfella eru þær mjög hæfileikaríkar og geta verið með drápseðli í viðskiptum.“ Á meðan á kappræðum fimmtudagsins stóð neitaði Trump að biðjast afsökunar á orðum sínum um konur, en hann hefur áður kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Sagðist hann ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Að kappræðum loknum sagði Trump að spurningar Kelly mættu ef til vill rekja til hormónastarfsemi hennar. Trump var um helgina meinað að flytja ræðu á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn vegna ummæla sinna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15 Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump varði í það samband sem hann á við konur og sagði þær „frábærar“. Trump neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa gefið óbeint í skyn að spyrillinn Megyn Kelly hafi verið sérstaklega aðgangshörð í kappræðum Repúblikana á fimmtudaginn þar sem hún hafi verið á blæðingum. Í samtali við fjölda bandarískra fjölmiðla í dag sagðist Trump hins vegar vera í „frábæru sambandi“ við konur í viðskiptalífinu. „Þær standa sig stórkostlega vel og ég greiði þeim stórkostlega há laun.“Í frétt BBC kemur fram að auðjöfurinn hafi sagt umræddar konur græða pening fyrir hans hönd. „Þær geta sjálfar hagnast. Og í fjölda tilfella eru þær mjög hæfileikaríkar og geta verið með drápseðli í viðskiptum.“ Á meðan á kappræðum fimmtudagsins stóð neitaði Trump að biðjast afsökunar á orðum sínum um konur, en hann hefur áður kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Sagðist hann ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Að kappræðum loknum sagði Trump að spurningar Kelly mættu ef til vill rekja til hormónastarfsemi hennar. Trump var um helgina meinað að flytja ræðu á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn vegna ummæla sinna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15 Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29
Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15
Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13