Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Viktoría Hermannsdóttir skrifar 31. júlí 2015 18:05 Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu láti stjórnvöld verða að því að byggja Hvammsvirkjun. Raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. Alþingi samþykkti að færa Hvammsvirkjun, sem er efsta virkjunin af þremur sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár, í nýtingarflokk Rammaáætlunar. „Við erum að tala um að þarna eigi að fara fram þjóðnýting, áður en þjóðnýting fer fram þá þarf að fara fram miklar viðræður og samræður við fólkið sem á landið þarna og það hefur aldrei í raun verið gert. Það hefur verið tekinn einn og einn landeigandi þarna og reynt að gera samning við hann en það vantar heildstæða samninga,“ segir Orri Vigfússon formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri segir að ef að virkjuninni verði þá sé laxastofnum í ánni stefnt í hættu. Þekkingu um þá sé ábótavant og það ætti að vera forgangsatriði að gera ítarlega úttekt á lífríki árinnar „Þarna í Þjórsá er stærsti, villti, sjálfbæri laxastofninn á Íslandi og þó að víðar væri leitað.“ Og honum er stefnt í hættu? „Honum er stefnt í mikinn voða, já. Gerð var rannsókn á lífríki Þjórsár árið 2002 en Orri segir þá rannsókn úrelta að mörgu leyti og þörf sé á ítarlegri rannsóknum til að meta hugsanleg áhrif virkjana í Neðri- Þjórs, sem og árangur af mótvægisaðgerðum. Í þetta mat vanti mikið af nauðsynlegum upplýsingum til að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun um málið. „Eins og til dæmis lífslíkur á laxinum í framtíðinni, og allt smádýralíf og fleira og fleira sem við höfum lagt fram og þetta allt saman vantar. Og núna þegar þetta umhverfismat á að fara fram núna þá viljum við að það verði byrjað á því að gera þetta. Allt aðrar forsendur hafi legið að baki matinu frá 2002. „Þetta er allt gjörbreytt og það þarf að gera þetta alveg frá grunni aftur í dag.“ Alþingi Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu láti stjórnvöld verða að því að byggja Hvammsvirkjun. Raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. Alþingi samþykkti að færa Hvammsvirkjun, sem er efsta virkjunin af þremur sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár, í nýtingarflokk Rammaáætlunar. „Við erum að tala um að þarna eigi að fara fram þjóðnýting, áður en þjóðnýting fer fram þá þarf að fara fram miklar viðræður og samræður við fólkið sem á landið þarna og það hefur aldrei í raun verið gert. Það hefur verið tekinn einn og einn landeigandi þarna og reynt að gera samning við hann en það vantar heildstæða samninga,“ segir Orri Vigfússon formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri segir að ef að virkjuninni verði þá sé laxastofnum í ánni stefnt í hættu. Þekkingu um þá sé ábótavant og það ætti að vera forgangsatriði að gera ítarlega úttekt á lífríki árinnar „Þarna í Þjórsá er stærsti, villti, sjálfbæri laxastofninn á Íslandi og þó að víðar væri leitað.“ Og honum er stefnt í hættu? „Honum er stefnt í mikinn voða, já. Gerð var rannsókn á lífríki Þjórsár árið 2002 en Orri segir þá rannsókn úrelta að mörgu leyti og þörf sé á ítarlegri rannsóknum til að meta hugsanleg áhrif virkjana í Neðri- Þjórs, sem og árangur af mótvægisaðgerðum. Í þetta mat vanti mikið af nauðsynlegum upplýsingum til að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun um málið. „Eins og til dæmis lífslíkur á laxinum í framtíðinni, og allt smádýralíf og fleira og fleira sem við höfum lagt fram og þetta allt saman vantar. Og núna þegar þetta umhverfismat á að fara fram núna þá viljum við að það verði byrjað á því að gera þetta. Allt aðrar forsendur hafi legið að baki matinu frá 2002. „Þetta er allt gjörbreytt og það þarf að gera þetta alveg frá grunni aftur í dag.“
Alþingi Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira