Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 12:30 Bræðurnir Jón Arnór Stefánsson og Ólafur Stefánsson hafa náð ansi langt. vísir/daníel/vilhelm Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30
Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn