Sumarlífið: Folfarar spiluðu í fyrsta skipti með forgjöf Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júlí 2015 10:59 Frisbígolf eða folf er almenningsíþrótt þar sem liðsheild er tekin fram yfir keppni og allir eru velkomnir. Að þessu komst Ósk Gunnarsdóttir þegar Sumarlífið tók púlsinn á stærsta frisbígolfmóti sumarsins – því eina þar sem notast er við forgjöf. Það var vel tekið á móti Ósk þrátt fyrir að hún hafi ekki kunnað staf í reglum íþróttarinnar eins og sjá má í upphafi myndbandsins. Fimmtíu íslenskar konur sóttu námskeið hjá finnskri folfkonu sem er heimsþekkt í faginu í sumar en stelpur í folfi æfa saman einu sinni í viku og eru allar konur velkomnar. Hér að ofan má sjá Ósk kynna sér íþróttina. Frisbígolf er blanda af frisbí og golfi og var íþróttin mótuð á áttunda áratug síðustu aldar. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19. júlí 2015 13:06 Folf er allt öðruvísi en golf „Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins. 8. júní 2012 10:00 Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Frisbígolf eða folf er almenningsíþrótt þar sem liðsheild er tekin fram yfir keppni og allir eru velkomnir. Að þessu komst Ósk Gunnarsdóttir þegar Sumarlífið tók púlsinn á stærsta frisbígolfmóti sumarsins – því eina þar sem notast er við forgjöf. Það var vel tekið á móti Ósk þrátt fyrir að hún hafi ekki kunnað staf í reglum íþróttarinnar eins og sjá má í upphafi myndbandsins. Fimmtíu íslenskar konur sóttu námskeið hjá finnskri folfkonu sem er heimsþekkt í faginu í sumar en stelpur í folfi æfa saman einu sinni í viku og eru allar konur velkomnar. Hér að ofan má sjá Ósk kynna sér íþróttina. Frisbígolf er blanda af frisbí og golfi og var íþróttin mótuð á áttunda áratug síðustu aldar.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19. júlí 2015 13:06 Folf er allt öðruvísi en golf „Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins. 8. júní 2012 10:00 Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19. júlí 2015 13:06
Folf er allt öðruvísi en golf „Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins. 8. júní 2012 10:00
Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. 14. júlí 2015 15:00