Bolt minnir á sig með látum í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2015 19:39 Usain Bolt er kominn aftur. vísir/getty Usain Bolt kom langfyrstur í mark í seinni undanúrslitariðli 100 metra hlaups karla á Afmælisleikunum í London sem fram fara þessa helgina, en mótið er hluti af Demantamótaröðinni. Bolt hefur lítið keppt undanfarin misseri og hljóp fyrr í sumar á 10,04 sekúndum sem var hans versti tími í níu ár. Margir spekingar hafa efast um form hans að undanförnu og hvort hann geti varið heimsmeistaratitilinn í Peking eftir mánuð, en Bolt svaraði gagnrýnisröddum sérfræðinganna með látum í kvöld. Þessi magnaði sexfaldi Ólympíumeistari byrjaði rólega eins og alltaf en skokkaði á endanum í mark á rennblautri brautinni á Ólympíuvellinum í London. Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður og þá staðreynd að hann hljóp í mótvindi kom hann í mark á 9,87 sekúndum. Michael Rodgers frá Bandaríkjunum var annar á 9,92 sekúndum. Bolt hleypur til úrslita eftir klukkustund og má fastlega búast við sigri Jamaíkumannsins, en samlandi Bolts, Kemar Bailey-Cole, vann fyrri undanúrslitariðilinn á 10,02 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Usain Bolt kom langfyrstur í mark í seinni undanúrslitariðli 100 metra hlaups karla á Afmælisleikunum í London sem fram fara þessa helgina, en mótið er hluti af Demantamótaröðinni. Bolt hefur lítið keppt undanfarin misseri og hljóp fyrr í sumar á 10,04 sekúndum sem var hans versti tími í níu ár. Margir spekingar hafa efast um form hans að undanförnu og hvort hann geti varið heimsmeistaratitilinn í Peking eftir mánuð, en Bolt svaraði gagnrýnisröddum sérfræðinganna með látum í kvöld. Þessi magnaði sexfaldi Ólympíumeistari byrjaði rólega eins og alltaf en skokkaði á endanum í mark á rennblautri brautinni á Ólympíuvellinum í London. Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður og þá staðreynd að hann hljóp í mótvindi kom hann í mark á 9,87 sekúndum. Michael Rodgers frá Bandaríkjunum var annar á 9,92 sekúndum. Bolt hleypur til úrslita eftir klukkustund og má fastlega búast við sigri Jamaíkumannsins, en samlandi Bolts, Kemar Bailey-Cole, vann fyrri undanúrslitariðilinn á 10,02 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira