Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júlí 2015 14:15 Einn stóll er skilinn eftir auður sem tákna á möguleg fórnarlömb sem gætu átt eftir að stíga fram. New York Magazine Á vefsíðu New York Magazine má finna áhrifaríka umfjöllun um þær konur sem ásakað hafa grínistann Bill Cosby um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Með samblöndu af myndböndum, viðtölum og ljósmyndum stíga alls 35 konur fram. Forsíða umfjölluninnar er sérstaklega áhrifarík en þar má sjá þær 35 konur sem segja sögu sína sitja ásamt auðum stól sem tákna á þau fórnarlömb sem mögulega eiga eftir að stíga fram. Tamara Green, one of 35 women interviewed, on allegedly being assaulted by Bill Cosby: http://t.co/cPh2ugkhDh pic.twitter.com/12qQbpCz9a— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Brotin eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili eða allt frá 1965. Það var hinsvegar ekki fyrr en myndband af uppistandi grínistans Hannibal Buress ferðaðist vítt og breitt um netið fyrir um ári síðan að málið vakti áhuga fjölmiðla. Buress hafði fléttað atriði þar sem hann ásakar Bill Cosby um að vera nauðgari inn í uppistand sitt og í kjölfarið stigu rúmlega 40 konur fram með ásakanir á hendur Cosby. Bill Cosby hefur alfarið neitað sök og hafa saksóknarar ekki lagt fram kæru á hendur Cosby. Ásakanirnar hafa þó gert það að verkum að NBC hefur hætt við sýningar á nýjum þætti frá Cosby auk þess sem að endursýningum á eldri verkum hans hefur verið hætt. "A woman can be not believed for 30 years? But it takes one man?" Listen on Instagram: http://t.co/QDdQfB0crd pic.twitter.com/j6IPxb0RFd— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Árið 2005 höfðaði Andrea Constand einkamál á hendur Bill Cosby vegna kynferðislegs ofbeldis. Constand og lögmaður hennar höfðu fengið 13 konur til þess að stíga fram með svipaðar ásakanir og Constand en samið var um málið áður en það var dómtekið og því báru konurnar 13 ekki vitni. Undirsíða New York Magazine þar sem nálgast má umfjöllunina virðist ekki hafa þolað álagið og hefur síðan legið niðri frá því í morgun. Our site is experiencing technical difficulties. We are aware of the issue, and working on a fix.— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Bill Cosby Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Sjá meira
Á vefsíðu New York Magazine má finna áhrifaríka umfjöllun um þær konur sem ásakað hafa grínistann Bill Cosby um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Með samblöndu af myndböndum, viðtölum og ljósmyndum stíga alls 35 konur fram. Forsíða umfjölluninnar er sérstaklega áhrifarík en þar má sjá þær 35 konur sem segja sögu sína sitja ásamt auðum stól sem tákna á þau fórnarlömb sem mögulega eiga eftir að stíga fram. Tamara Green, one of 35 women interviewed, on allegedly being assaulted by Bill Cosby: http://t.co/cPh2ugkhDh pic.twitter.com/12qQbpCz9a— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Brotin eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili eða allt frá 1965. Það var hinsvegar ekki fyrr en myndband af uppistandi grínistans Hannibal Buress ferðaðist vítt og breitt um netið fyrir um ári síðan að málið vakti áhuga fjölmiðla. Buress hafði fléttað atriði þar sem hann ásakar Bill Cosby um að vera nauðgari inn í uppistand sitt og í kjölfarið stigu rúmlega 40 konur fram með ásakanir á hendur Cosby. Bill Cosby hefur alfarið neitað sök og hafa saksóknarar ekki lagt fram kæru á hendur Cosby. Ásakanirnar hafa þó gert það að verkum að NBC hefur hætt við sýningar á nýjum þætti frá Cosby auk þess sem að endursýningum á eldri verkum hans hefur verið hætt. "A woman can be not believed for 30 years? But it takes one man?" Listen on Instagram: http://t.co/QDdQfB0crd pic.twitter.com/j6IPxb0RFd— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Árið 2005 höfðaði Andrea Constand einkamál á hendur Bill Cosby vegna kynferðislegs ofbeldis. Constand og lögmaður hennar höfðu fengið 13 konur til þess að stíga fram með svipaðar ásakanir og Constand en samið var um málið áður en það var dómtekið og því báru konurnar 13 ekki vitni. Undirsíða New York Magazine þar sem nálgast má umfjöllunina virðist ekki hafa þolað álagið og hefur síðan legið niðri frá því í morgun. Our site is experiencing technical difficulties. We are aware of the issue, and working on a fix.— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015
Bill Cosby Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Sjá meira
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30
Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00
Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03