Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2015 10:05 Þessi skemmtu sér vel á tónleikum Bubba og Dimmu í Egilsbúð í gærkvöldi. Vísir/Freyja Gylfadóttir Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir Eistnaflug Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Eistnaflug Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira