Forstjóri Nintendo látinn Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2015 09:59 Satoru Iwata settist í stól forstjóra Nintendo árið 2002. Vísir/AFP Satoru Iwata, forstjóri japanska tölvuleikjarisans Nintendo, lést á laugardag, 55 ára að aldri. Iwata lést eftir baráttu við krabbamein. Iwata hóf störf hjá fyrirtækinu sem forritari á níunda áratugnum og settist í stól forstjóra árið 2002. Meðal stærstu sigra hans í forstjórastólnum eru tvær af vinsælustu leikjatölvum fyrirtækisins, Nintendo DS og Wii, sem komu Nintendo aftur í fremstu röð í leikjabransanum og tvöfölduðu virði þess. The Verge hefur tekið saman nokkur lykilatriði í ferli Iwata hjá Nintendo. Hér fyrir neðan má sjá teikningu sem aðdáandi birti á Twitter í dag en þar sjást þekktar leikjapersónur Nintendo syrgja Iwata.Saddest one yet. pic.twitter.com/mfzzQ7DHhm— Pasita Granillo (@Pahseeta) July 13, 2015 Fjöldi aðdáenda og miðla um heim allan hafa minnst Iwata á hjartnæman hátt. #ThankYouIwata Tweets Leikjavísir Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Satoru Iwata, forstjóri japanska tölvuleikjarisans Nintendo, lést á laugardag, 55 ára að aldri. Iwata lést eftir baráttu við krabbamein. Iwata hóf störf hjá fyrirtækinu sem forritari á níunda áratugnum og settist í stól forstjóra árið 2002. Meðal stærstu sigra hans í forstjórastólnum eru tvær af vinsælustu leikjatölvum fyrirtækisins, Nintendo DS og Wii, sem komu Nintendo aftur í fremstu röð í leikjabransanum og tvöfölduðu virði þess. The Verge hefur tekið saman nokkur lykilatriði í ferli Iwata hjá Nintendo. Hér fyrir neðan má sjá teikningu sem aðdáandi birti á Twitter í dag en þar sjást þekktar leikjapersónur Nintendo syrgja Iwata.Saddest one yet. pic.twitter.com/mfzzQ7DHhm— Pasita Granillo (@Pahseeta) July 13, 2015 Fjöldi aðdáenda og miðla um heim allan hafa minnst Iwata á hjartnæman hátt. #ThankYouIwata Tweets
Leikjavísir Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira