Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 22:45 Josh Smith lék með Houston seinni hluta síðasta tímabils. vísir/getty Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston. NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston.
NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15
Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00