Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 14:00 Anthony Davis á að komast New Orleans alla leið. vísir/getty Anthony Davis, kraftframherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta, verður launahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skrifar formlega undir nýjan samning við félagið í næstu viku. Leikmannamarkaðurinn í NBA-deildinni opnaði á miðnætti og var Davis boðinn nýi samningurinn á fyrstu mínútu félagaskiptagluggans. Samningurinn er til fimm ára og tryggir Davis 145 milljónir dollara eða 19 milljarða króna. Hann fær 29 milljónir dollara á ári og verður sá launahæsti í deildinni sem fyrr segir. Forráðamenn New Orleans og nýi þjálfarinn, Alvin Gentry, fóru til Los Angeles til að hitta Davis og bjóða honum nýja samninginn sem drengurinn samþykkti og þakkaði svo fyrir sig.NOLA, I am here to stay! Just getting started… #6MoreYears #TakeFlightpic.twitter.com/Kni8WpikEA — Anthony Davis (@AntDavis23) July 1, 2015 Hann lét stuðningsmenn New Orleans vita á Twitter að „hann væri rétt að byrja“ en nokkuð ljóst er að Davis verður ein af skærustu stjörnum deildarinnar á næstu árum. Nákvæm tala á samningnum kemur í ljós þegar launaþakið verður endanlega hækkað á næsta ári, en Davis mun fá eins háan samning og mögulegt er, samkvæmt frétt ESPN. Davis skrifar undir samninginn 9. júlí. Davis komst með New Orleans í fyrsta sinn í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð þar sem hann slóst í hóp með goðsögnum á borð við Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain og Bob McAdoo yfir einu mennina sem skoruðu 30 stig og tóku 10 fráköst í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Anthony Davis, kraftframherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta, verður launahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skrifar formlega undir nýjan samning við félagið í næstu viku. Leikmannamarkaðurinn í NBA-deildinni opnaði á miðnætti og var Davis boðinn nýi samningurinn á fyrstu mínútu félagaskiptagluggans. Samningurinn er til fimm ára og tryggir Davis 145 milljónir dollara eða 19 milljarða króna. Hann fær 29 milljónir dollara á ári og verður sá launahæsti í deildinni sem fyrr segir. Forráðamenn New Orleans og nýi þjálfarinn, Alvin Gentry, fóru til Los Angeles til að hitta Davis og bjóða honum nýja samninginn sem drengurinn samþykkti og þakkaði svo fyrir sig.NOLA, I am here to stay! Just getting started… #6MoreYears #TakeFlightpic.twitter.com/Kni8WpikEA — Anthony Davis (@AntDavis23) July 1, 2015 Hann lét stuðningsmenn New Orleans vita á Twitter að „hann væri rétt að byrja“ en nokkuð ljóst er að Davis verður ein af skærustu stjörnum deildarinnar á næstu árum. Nákvæm tala á samningnum kemur í ljós þegar launaþakið verður endanlega hækkað á næsta ári, en Davis mun fá eins háan samning og mögulegt er, samkvæmt frétt ESPN. Davis skrifar undir samninginn 9. júlí. Davis komst með New Orleans í fyrsta sinn í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð þar sem hann slóst í hóp með goðsögnum á borð við Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain og Bob McAdoo yfir einu mennina sem skoruðu 30 stig og tóku 10 fráköst í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira