Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2015 21:36 Kevin Love. Vísir/Getty Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Kevin Love mun skrifa undir fimm ára samning við Cleveland sem mun gefa honum 110 milljónir dollara eða um 14,6 milljarða íslenskra króna. „Eftir að hafa talað við liðsfélagana í Cleveland og farið yfir málin með forráðamönnum Cavaliers þá varð mér það ljóst að Cleveland er staðurinn fyrir mig. Við erum allir á sömu blaðsíðunni og gefur allt í þetta. Við eigum eftir að klára verkefnið og nú er kominn tími til að fara að vinna á fullu í að bæta úr því," sagði Kevin Love. Kevin Love var með 16,4 stig, 9,7 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta ári með Cleveland Cavaliers liðsins en hann skorað 26,1 stig að meðaltali með Minnesota Timberwolves tímabilið á undan. Kevin Love varð liðsfélagi LeBron James eftir leikmannaskipti Cleveland Cavaliers og Minnesota Timberwolves síðasta sumar þegar Love átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Love gat þó lítið hjálpað Cleveland Cavaliers í úrslitakeppninni þar sem að hann meiddist í fyrstu umferð hennar á móti Boston Celtics. Cavaliers-liðið komst engu að síður alla leið í lokaúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir Golden State Warriors. Samingur Kevin Love og Cleveland Cavaliers gæti á endanum orðið sá stærsti sem félagið hefur gert við einstakan leikmann. NBA Tengdar fréttir NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30 Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Kevin Love mun skrifa undir fimm ára samning við Cleveland sem mun gefa honum 110 milljónir dollara eða um 14,6 milljarða íslenskra króna. „Eftir að hafa talað við liðsfélagana í Cleveland og farið yfir málin með forráðamönnum Cavaliers þá varð mér það ljóst að Cleveland er staðurinn fyrir mig. Við erum allir á sömu blaðsíðunni og gefur allt í þetta. Við eigum eftir að klára verkefnið og nú er kominn tími til að fara að vinna á fullu í að bæta úr því," sagði Kevin Love. Kevin Love var með 16,4 stig, 9,7 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta ári með Cleveland Cavaliers liðsins en hann skorað 26,1 stig að meðaltali með Minnesota Timberwolves tímabilið á undan. Kevin Love varð liðsfélagi LeBron James eftir leikmannaskipti Cleveland Cavaliers og Minnesota Timberwolves síðasta sumar þegar Love átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Love gat þó lítið hjálpað Cleveland Cavaliers í úrslitakeppninni þar sem að hann meiddist í fyrstu umferð hennar á móti Boston Celtics. Cavaliers-liðið komst engu að síður alla leið í lokaúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir Golden State Warriors. Samingur Kevin Love og Cleveland Cavaliers gæti á endanum orðið sá stærsti sem félagið hefur gert við einstakan leikmann.
NBA Tengdar fréttir NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30 Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. 1. júlí 2015 16:00
Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1. júní 2015 21:30
Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. 24. júní 2015 22:45
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00
Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30. apríl 2015 11:45