Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 17:42 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“ Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“
Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53