WOW air eignast helmings hlut í Gaman Ferðum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júlí 2015 11:02 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson. mynd/wow air WOW air hefur keypt helmingshlut í ferðaskrifstofunni Gaman Ferðum en þessi fyrirtæki hafa unnið saman frá stofnun WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Hjá Gaman Ferðum starfa fjórir starfsmenn en ferðaskrifstofan var stofnuð 2012 af Þóri Bæring Ólafssyni og Braga Hinriki Magnússyni. Þór Bæring Ólafsson verður áfram framkvæmdastjóri Gaman Ferða og Bragi Hinrik Magnússon áfram forstöðumaður hópadeildar. Berglind Snæland er nýr fjármálastjóri Gaman Ferða og forstöðumaður sérferða. Ingibjörg Eysteinsdóttir mun stýra nýrri deild hjá fyrirtækinu en hún verður forstöðumaður sólarlandadeildar Gaman Ferða. „Það var greinilegt að WOW air myndi koma með ferska vinda inn á þennan markað og við vildum taka þátt í þessu ævintýri. Í kjölfarið gerðu Gaman Ferðir samstarfssamning við WOW air og boltinn fór að rúlla. Til að byrja með voru fótboltaferðir og tónleikaferðir í aðalhlutverki en hægt og rólega hefur vöruúrvalið verið að aukast hjá Gaman Ferðum með sólar-,golf- og skíðaferðum“ segir Þór Bæring framkvæmdastjóri. „Þór og Bragi hafa byggt upp mjög flott félag á skömmum tíma og hefur samstarf okkar við Gaman Ferðir verið mjög gott frá fyrsta degi. Við sjáum margvísleg tækifæri í því að vinna enn nánar með Gaman ferðum næstu árin í að bjóða fjölbreyttar pakkaferðir á hagstæðustu kjörunum sem völ er á“ segir Skúli Mogensen forstjóri WOW air. Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
WOW air hefur keypt helmingshlut í ferðaskrifstofunni Gaman Ferðum en þessi fyrirtæki hafa unnið saman frá stofnun WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Hjá Gaman Ferðum starfa fjórir starfsmenn en ferðaskrifstofan var stofnuð 2012 af Þóri Bæring Ólafssyni og Braga Hinriki Magnússyni. Þór Bæring Ólafsson verður áfram framkvæmdastjóri Gaman Ferða og Bragi Hinrik Magnússon áfram forstöðumaður hópadeildar. Berglind Snæland er nýr fjármálastjóri Gaman Ferða og forstöðumaður sérferða. Ingibjörg Eysteinsdóttir mun stýra nýrri deild hjá fyrirtækinu en hún verður forstöðumaður sólarlandadeildar Gaman Ferða. „Það var greinilegt að WOW air myndi koma með ferska vinda inn á þennan markað og við vildum taka þátt í þessu ævintýri. Í kjölfarið gerðu Gaman Ferðir samstarfssamning við WOW air og boltinn fór að rúlla. Til að byrja með voru fótboltaferðir og tónleikaferðir í aðalhlutverki en hægt og rólega hefur vöruúrvalið verið að aukast hjá Gaman Ferðum með sólar-,golf- og skíðaferðum“ segir Þór Bæring framkvæmdastjóri. „Þór og Bragi hafa byggt upp mjög flott félag á skömmum tíma og hefur samstarf okkar við Gaman Ferðir verið mjög gott frá fyrsta degi. Við sjáum margvísleg tækifæri í því að vinna enn nánar með Gaman ferðum næstu árin í að bjóða fjölbreyttar pakkaferðir á hagstæðustu kjörunum sem völ er á“ segir Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent