Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja Pétur Marinó Jónsson skrifar 26. júní 2015 10:00 Gunnar Nelson hefur ekki miklar áhyggjur. vísir/getty John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor. Hann segir engu máli skipta fyrir bardagamenn sína hver standi gegn þeim í búrinu. Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta John Hathaway á UFC 189 en á þriðjudaginn síðasta kom í ljós að Hathaway væri meiddur og gæti ekki barist. Í hans stað kemur Brandon Thatch. „Gunnar var sofandi á meðan bardagi hans breyttist. Hann vaknaði seint þann dag og ég sagði honum að hann væri kominn með nýjan andstæðing. Í stað þess að spyrja hver það væri sagði hann einfaldlega: „Ó, ókei,“ og fékk sér morgunmat. Ég er mjög stoltur af strákunum fyrir að vera svona,“ sagði John Kavanagh. Það sama má segja um Conor McGregor. Á þriðjudaginn bárust þær fregnir að Jose Aldo væri með brákað rifbein og gæti mögulega ekki barist. „Forseti UFC, Dana White, hringdi í mig og spurði hvernig mér litist á að Chad Mendes kæmi í stað Aldo. Conor var sofandi þá svo ég gekk í herbergið hans og sagði honum að Mendes gæti komið í stað Aldo. Hann opnaði annað augað og sagði: „Þeir eru allir eins,“ og hélt áfram að sofa. Samningaviðræðurnar voru ekki lengri en það,“ sagði Kavanagh enn fremur. Kavanagh hefur alltaf sagt að andstæðingurinn skipti ekki máli. „Það er enginn andstæðingur“ eins og hann orðar það. SBG liðið hefur alltaf einbeitt sér að því að bæta sig í stað þess að æfa fyrir ákveðinn andstæðing því eins og hefur oft gerst með Gunnar getur andstæðingurinn breyst á augabragði. Markmiðið er alltaf að gera bardagamennina betri í undirbúningnum fyrir bardagann. Kavanagh telur að íþróttasamband Nevada fylkis gæti meinað Aldo að berjast með aðeins sólarhrings fyrirvara ef hann stenst ekki læknisskoðun. Aldo mun vilja berjast en læknirinn gæti meinað honum að berjast ef hann telur að hann sé ekki í standi til að keppa. Þá kæmi Chad Mendes í hans stað. „Mendes hefur verið sagt að ná tilsettri þyngd svo hann gæti staðið á vigtinni í stað Aldo. Þannig lagað gerist oft í minni bardagasamtökum en þetta er fyrir UFC titil. Það er ekkert stórmál fyrir okkur, það er eiginlega bara spennandi ef ég á að segja eins og er. Hver mun standa á vigtinni þegar við mætum? Við munum ekki vita það fyrr en daginn fyrir bardagann.“ Pistill Kavanagh er áhugaverð lesning en allan pistilinn má lesa hér. MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conors McGregors, skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor. Hann segir engu máli skipta fyrir bardagamenn sína hver standi gegn þeim í búrinu. Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta John Hathaway á UFC 189 en á þriðjudaginn síðasta kom í ljós að Hathaway væri meiddur og gæti ekki barist. Í hans stað kemur Brandon Thatch. „Gunnar var sofandi á meðan bardagi hans breyttist. Hann vaknaði seint þann dag og ég sagði honum að hann væri kominn með nýjan andstæðing. Í stað þess að spyrja hver það væri sagði hann einfaldlega: „Ó, ókei,“ og fékk sér morgunmat. Ég er mjög stoltur af strákunum fyrir að vera svona,“ sagði John Kavanagh. Það sama má segja um Conor McGregor. Á þriðjudaginn bárust þær fregnir að Jose Aldo væri með brákað rifbein og gæti mögulega ekki barist. „Forseti UFC, Dana White, hringdi í mig og spurði hvernig mér litist á að Chad Mendes kæmi í stað Aldo. Conor var sofandi þá svo ég gekk í herbergið hans og sagði honum að Mendes gæti komið í stað Aldo. Hann opnaði annað augað og sagði: „Þeir eru allir eins,“ og hélt áfram að sofa. Samningaviðræðurnar voru ekki lengri en það,“ sagði Kavanagh enn fremur. Kavanagh hefur alltaf sagt að andstæðingurinn skipti ekki máli. „Það er enginn andstæðingur“ eins og hann orðar það. SBG liðið hefur alltaf einbeitt sér að því að bæta sig í stað þess að æfa fyrir ákveðinn andstæðing því eins og hefur oft gerst með Gunnar getur andstæðingurinn breyst á augabragði. Markmiðið er alltaf að gera bardagamennina betri í undirbúningnum fyrir bardagann. Kavanagh telur að íþróttasamband Nevada fylkis gæti meinað Aldo að berjast með aðeins sólarhrings fyrirvara ef hann stenst ekki læknisskoðun. Aldo mun vilja berjast en læknirinn gæti meinað honum að berjast ef hann telur að hann sé ekki í standi til að keppa. Þá kæmi Chad Mendes í hans stað. „Mendes hefur verið sagt að ná tilsettri þyngd svo hann gæti staðið á vigtinni í stað Aldo. Þannig lagað gerist oft í minni bardagasamtökum en þetta er fyrir UFC titil. Það er ekkert stórmál fyrir okkur, það er eiginlega bara spennandi ef ég á að segja eins og er. Hver mun standa á vigtinni þegar við mætum? Við munum ekki vita það fyrr en daginn fyrir bardagann.“ Pistill Kavanagh er áhugaverð lesning en allan pistilinn má lesa hér.
MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30
Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25. júní 2015 10:00