Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2015 12:15 Talið er að allt að 1.700 manns hafi verið myrtir af ISIS við fall Tikrit. Vísir/EPA Embættismenn í Írak segja að lík nærri 600 manna hafi fundist í fjöldagröfum nærri borginni Tikrit í Írak. Talið er að fjöldi látinna muni jafnvel tvöfaldast þegar fleiri grafir finnast. Hinir látnu voru myrtir af vígamönnum Íslamska ríkisins þegar borgin féll fyrir ári síðan.Hér má sjá lista yfir helstu atburðina sem átt hafa sér stað frá leiftursókn Íslamska ríkisins inn í Írak.Vísir/GraphicNewsSjá einnig: Tóku fjölda hermanna af lífi Nærri borginni var herstöð þar sem vígamennirnir handsömuðu um fjögur þúsund tilvonandi flugmenn í íraska hernum þar sem þeir voru við þjálfun. Þeir voru óvopnaðir, en talið er að vígamennirnir hafi myrt allt að 1.700 þeirra sem voru sjítar. Fyrir ári síðan voru birt myndbönd sem sýndu vígamenn raða hermönnum upp og skjóta þá niður. Íraski herinn frelsaði Tikrit í byrjun apríl og uppgröfturinn hófst fljótlega eftir það. „Við höfum grafið upp leifar 597 píslarvotta,“ sagði Mohammed al-Bayati, mannréttindaráðherra Írak, á blaðamannafundi í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Embættismenn í Írak segja að lík nærri 600 manna hafi fundist í fjöldagröfum nærri borginni Tikrit í Írak. Talið er að fjöldi látinna muni jafnvel tvöfaldast þegar fleiri grafir finnast. Hinir látnu voru myrtir af vígamönnum Íslamska ríkisins þegar borgin féll fyrir ári síðan.Hér má sjá lista yfir helstu atburðina sem átt hafa sér stað frá leiftursókn Íslamska ríkisins inn í Írak.Vísir/GraphicNewsSjá einnig: Tóku fjölda hermanna af lífi Nærri borginni var herstöð þar sem vígamennirnir handsömuðu um fjögur þúsund tilvonandi flugmenn í íraska hernum þar sem þeir voru við þjálfun. Þeir voru óvopnaðir, en talið er að vígamennirnir hafi myrt allt að 1.700 þeirra sem voru sjítar. Fyrir ári síðan voru birt myndbönd sem sýndu vígamenn raða hermönnum upp og skjóta þá niður. Íraski herinn frelsaði Tikrit í byrjun apríl og uppgröfturinn hófst fljótlega eftir það. „Við höfum grafið upp leifar 597 píslarvotta,“ sagði Mohammed al-Bayati, mannréttindaráðherra Írak, á blaðamannafundi í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00 Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
„Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8. júní 2015 13:54
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. 11. júní 2015 07:00
Vígamenn ná annarri borg á sitt vald Vígamenn súnníta í Isis samtökunum hafa náð borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks, að því er íbúar segja. 16. júní 2014 14:12
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00