Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðardaginn Bjarki Ármannsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 17. júní 2015 09:41 Frá hátíðarhöldunum á Akureyri fyrir ári. Vísir/Auðunn Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan korter yfir tíu með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Í kjölfarið tekur við dagskrá þar sem flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Veðurspá er sæmileg í borginni, átta gráða hita spáð auk lítillar rigningar. Léttur vindur verður af suð- austri. Hefðbundnir dagskrárliðir eru til staðar, til að mynda ávarp forsætisráðherra og ávarp Fjallkonunnar. Skrúðgöngur verða farnar frá Austurvelli, Hlemmi og Hagatorgi. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá Íslendingum að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum að leiði hans og konu hans. Barna- og fjölskylduskemmtanir verða annars vegar á Arnarhóli og hins vegar í Hljómskálagarðinum klukkan hálf tvö. Þá verða stórtónleikar á Arnarhóli í dag þar sem fram koma til að mynda Þórunn Antonía, AmabAdamA, Kolrassa krókríðandi og Reykjavíkurdætur. Skipulagðri dagskrá lýkur klukkan tíu í kvöld. 17. júní er fagnað í flestum sveitarfélögum landsins. Dagskráin hefst klukkan 13 á Akureyri og Ísafirði. Á Akureyri leggur skrúðganga af stað úr Lystigarðinum klukkan 13.45 og verður gengið inn á Ráðhústorg þar sem fjölskyldudagskrá undir stjórn Skátafélagsins Klakks hefst klukkan 14. Hægt verður að taka þátt í ratleik á miðbæjarsvæðinu sem skátafélagið Klakkur skipuleggur sem og í skátatívoli í Skátagilinu. Þá munu 200.000 naglbítar, Pétur Örn, Katrín Mist og fleiri koma fram á tónleikum milli 20 og 23.30. Skrúðganga á Ísafirði hefst 13.45, með skátum og lögreglu í broddi fylkingar, en krakkar geta fengið andlitsmálningu í Safnahúsinu frá klukkan 12. Hátíðardagskrá hefst á Eyrartúni klukkan 14 og barnadagskráin klukkan 14.30. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan korter yfir tíu með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Í kjölfarið tekur við dagskrá þar sem flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Veðurspá er sæmileg í borginni, átta gráða hita spáð auk lítillar rigningar. Léttur vindur verður af suð- austri. Hefðbundnir dagskrárliðir eru til staðar, til að mynda ávarp forsætisráðherra og ávarp Fjallkonunnar. Skrúðgöngur verða farnar frá Austurvelli, Hlemmi og Hagatorgi. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá Íslendingum að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum að leiði hans og konu hans. Barna- og fjölskylduskemmtanir verða annars vegar á Arnarhóli og hins vegar í Hljómskálagarðinum klukkan hálf tvö. Þá verða stórtónleikar á Arnarhóli í dag þar sem fram koma til að mynda Þórunn Antonía, AmabAdamA, Kolrassa krókríðandi og Reykjavíkurdætur. Skipulagðri dagskrá lýkur klukkan tíu í kvöld. 17. júní er fagnað í flestum sveitarfélögum landsins. Dagskráin hefst klukkan 13 á Akureyri og Ísafirði. Á Akureyri leggur skrúðganga af stað úr Lystigarðinum klukkan 13.45 og verður gengið inn á Ráðhústorg þar sem fjölskyldudagskrá undir stjórn Skátafélagsins Klakks hefst klukkan 14. Hægt verður að taka þátt í ratleik á miðbæjarsvæðinu sem skátafélagið Klakkur skipuleggur sem og í skátatívoli í Skátagilinu. Þá munu 200.000 naglbítar, Pétur Örn, Katrín Mist og fleiri koma fram á tónleikum milli 20 og 23.30. Skrúðganga á Ísafirði hefst 13.45, með skátum og lögreglu í broddi fylkingar, en krakkar geta fengið andlitsmálningu í Safnahúsinu frá klukkan 12. Hátíðardagskrá hefst á Eyrartúni klukkan 14 og barnadagskráin klukkan 14.30.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira