„Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana“ Birgir Olgeirsson skrifar 19. júní 2015 09:10 Þessi mynd af flaki Douglas-vélarinnar var birt á Facebook-síðunni Baklandi ferðaþjónustunnar í gær. Mynd/Facebook „Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana. Það er búið að kveikja í henni og gera allskonar kúnstir,“ segir Benedikt Bragason, ábúandi á Ytri-Sólheimum, um flak Douglas-vélarinnar á Sólheimasandi en búið er að mála stærðarinnar merki á vélina sem blasir við þeim ferðamönnum sem hana skoða um þessar mundir. Mynd af merkingunni var birt á Facebook-síðu Baklands ferðaþjónustunnar.Sjá einnig:Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Benedikt segir ekki óalgengt að krotað sé á vélina en þessi merking sé með heldur stærra móti. „Okkur kemur þetta eiginlega bara ekkert við en þetta er leiðinlegt fyrir túristana sem skoða þetta. Draslaralegt fyrir þá. Annars er okkur alveg sama hvað er með þessa flugvél. En þetta er orðinn svolítið mikill áfangastaður í sveitinni þannig að það er leiðinlegt fyrir þær sakir,“ segir Benedikt. Hann segir þessa merkingu eiga eftir að mást af með sandblæstri. „Það fer enginn af stað til að þrífa þetta.“Sjá einnig:Republik segir að ekki hafi verið kveikt í Douglas-vélinni Hann segir vélina kæra þeim sem þekkja sögu hennar. Vélin var af gerðinni Douglas Dakota DC-3 C 117 og í eigu Bandaríkjahers en hún brotlenti á Sólheimasandi árið 1977. „Ég á vélina persónulega. Vélin lendir þarna á miðvikudegi og það vill þannig til að alla miðvikudaga þá á ég reka á fjöru. Þannig að vélin telst vera mín eign. Okkur þykir vænt um hana en ekkert er eilíft og það þýðir ekki að vera að pirra sig á öllu.“ Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
„Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana. Það er búið að kveikja í henni og gera allskonar kúnstir,“ segir Benedikt Bragason, ábúandi á Ytri-Sólheimum, um flak Douglas-vélarinnar á Sólheimasandi en búið er að mála stærðarinnar merki á vélina sem blasir við þeim ferðamönnum sem hana skoða um þessar mundir. Mynd af merkingunni var birt á Facebook-síðu Baklands ferðaþjónustunnar.Sjá einnig:Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Benedikt segir ekki óalgengt að krotað sé á vélina en þessi merking sé með heldur stærra móti. „Okkur kemur þetta eiginlega bara ekkert við en þetta er leiðinlegt fyrir túristana sem skoða þetta. Draslaralegt fyrir þá. Annars er okkur alveg sama hvað er með þessa flugvél. En þetta er orðinn svolítið mikill áfangastaður í sveitinni þannig að það er leiðinlegt fyrir þær sakir,“ segir Benedikt. Hann segir þessa merkingu eiga eftir að mást af með sandblæstri. „Það fer enginn af stað til að þrífa þetta.“Sjá einnig:Republik segir að ekki hafi verið kveikt í Douglas-vélinni Hann segir vélina kæra þeim sem þekkja sögu hennar. Vélin var af gerðinni Douglas Dakota DC-3 C 117 og í eigu Bandaríkjahers en hún brotlenti á Sólheimasandi árið 1977. „Ég á vélina persónulega. Vélin lendir þarna á miðvikudegi og það vill þannig til að alla miðvikudaga þá á ég reka á fjöru. Þannig að vélin telst vera mín eign. Okkur þykir vænt um hana en ekkert er eilíft og það þýðir ekki að vera að pirra sig á öllu.“
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira