Ólympíumeistari etur kappi við Íslendinga í Stara Zagora Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2015 23:30 Krisztián Pars er einn allra besti sleggjukastari heims. vísir/getty Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum hefst á morgun, en Ísland keppir 2. deild að þessu sinni eftir að komast upp úr 3. deildinni síðasta sumar. Ísland fær þetta ár til að sýna sig á meðal sterkari þjóða án þess að falla, en eins og Fréttablaðið greindi frá í dag fellur ekkert lið að þessu sinni úr 2. deild. Okkar fólk mætir mun sterkari keppendum en í 3. deildinni í fyrra. Á meðal keppanda í Stara Zagora í Búlgaríu, þar sem 2. deildin fer fram í sumar, er Ungverjinn Krisztián Pars. Pars er ríkjandi Ólympíu- og Evrópumeistari í sleggjukasti og hefur lengst kastað 82,45 metra. Pars hefur tvívegis orðið Evrópumeistari og einnig fengið brons á Evrópumóti auk þess sem hann á tvö silfur frá heimsmeistaramótum (2011 og 2013). Það verður ekkert grín fyrir okkar mann, Hilmar Örn Jónsson, að glíma við Pars og nokkra aðra sterka í sleggjukastinu, en fjórir sem keppa í Stara Zagora hafa kastað yfir 70 metra. Hilmar á best 69,31 metra. Ungverjaland féll úr 1. deildinni í fyrra og ætlar sér upp aftur, en auk Ungverjalands og Íslands eru í 2. deildinni Slóvenía, Danmörk, Sería, Króatía og Kýpur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum hefst á morgun, en Ísland keppir 2. deild að þessu sinni eftir að komast upp úr 3. deildinni síðasta sumar. Ísland fær þetta ár til að sýna sig á meðal sterkari þjóða án þess að falla, en eins og Fréttablaðið greindi frá í dag fellur ekkert lið að þessu sinni úr 2. deild. Okkar fólk mætir mun sterkari keppendum en í 3. deildinni í fyrra. Á meðal keppanda í Stara Zagora í Búlgaríu, þar sem 2. deildin fer fram í sumar, er Ungverjinn Krisztián Pars. Pars er ríkjandi Ólympíu- og Evrópumeistari í sleggjukasti og hefur lengst kastað 82,45 metra. Pars hefur tvívegis orðið Evrópumeistari og einnig fengið brons á Evrópumóti auk þess sem hann á tvö silfur frá heimsmeistaramótum (2011 og 2013). Það verður ekkert grín fyrir okkar mann, Hilmar Örn Jónsson, að glíma við Pars og nokkra aðra sterka í sleggjukastinu, en fjórir sem keppa í Stara Zagora hafa kastað yfir 70 metra. Hilmar á best 69,31 metra. Ungverjaland féll úr 1. deildinni í fyrra og ætlar sér upp aftur, en auk Ungverjalands og Íslands eru í 2. deildinni Slóvenía, Danmörk, Sería, Króatía og Kýpur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira