Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2015 12:00 Birkir Bjarnason er mjög eftirsóttur. vísir/getty Kapphlaupið um íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason stendur nú sem hæst, en eins og greint hefur verið frá undanfarna daga slást ítölsku liðin Palermo, Torino og Atalanta um Birki. Samkvæmt frétt calciomercato.it vill Empoli einnig fá Birki í sínar raðir, en liðið reyndi einnig að fá hann í janúar. Birkir kaus þá að vera áfram hjá Pescara og reyna að hjálpa liðinu upp í efstu deild. Það tókst ekki. Enska B-deildarliðið Leeds er einnig mjög áhugasamt um að fá Birki til sín, en nýráðinn stjóri félagsins, Uwe Rösler, þjálfaði Birki hjá Viking í Stavanger. Enski vefmiðilinn Hereisthecity greinir þó frá því að Birkir sé orðinn of dýr fyrir Leeds. Pescara er sagt vilja fá 2,5-3 milljónir evra fyrir Birki sem eru 373-448 milljónir króna. Þannig upphæð ræður Leeds ekki við að greiða fyrir leikmann. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Kapphlaupið um íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason stendur nú sem hæst, en eins og greint hefur verið frá undanfarna daga slást ítölsku liðin Palermo, Torino og Atalanta um Birki. Samkvæmt frétt calciomercato.it vill Empoli einnig fá Birki í sínar raðir, en liðið reyndi einnig að fá hann í janúar. Birkir kaus þá að vera áfram hjá Pescara og reyna að hjálpa liðinu upp í efstu deild. Það tókst ekki. Enska B-deildarliðið Leeds er einnig mjög áhugasamt um að fá Birki til sín, en nýráðinn stjóri félagsins, Uwe Rösler, þjálfaði Birki hjá Viking í Stavanger. Enski vefmiðilinn Hereisthecity greinir þó frá því að Birkir sé orðinn of dýr fyrir Leeds. Pescara er sagt vilja fá 2,5-3 milljónir evra fyrir Birki sem eru 373-448 milljónir króna. Þannig upphæð ræður Leeds ekki við að greiða fyrir leikmann.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01