Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Dagur Sveinn Dagbjartsson í Laugardalshöll skrifar 4. júní 2015 22:07 Hlynur sækir að körfu Lúxemborgar í kvöld. vísir/ernir Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Hann skoraði 15 stig og tók 9 fráköst áður en hann yfirgaf völlinn með 5 villur. Hlynur var nokkuð sáttur við leik Íslands en fannst liðið slaka of mikið á í restina.Sjá einnig: Nokkuð þægilegt gegn Lúxemborg. "Við þurfum að passa þetta. Við vorum mjög passívir á móti pressunni þeirra. Það sást langar leiðir að við ætluðum að mjólka klukkuna. Þá gátu þeir leyft sér að vera ákveðnari og þeir nýttu sér það. Við gerðum þetta illa, margar sóknir í röð. Við áttum bara að ráðast á þá og auka muninn," sagði Hlynur en íslenska liðið var lengi í gang í kvöld. "Þeir eru svolítið líkari okkur en margar aðrar þjóðir, eru litlir, skipta mikið og duglegir að hlaupa. Mér fannst við vera lengi að finna ráð við því hvað þeir voru að gera. "Við vorum mikið að leita inn í teiginn, eitthvað sem við gerum ekki mikið gegn stærri þjóðum," sagði Hlynur og bætti við að Ísland þurfi að spila betur á laugardaginn þegar Svartfjallaland mætir í höllina. "Það er á hreinu. Svartfjallaland á að vera með besta liðið hérna. Ég held samt að við getum alveg spilað með þeim og gefið þeim hörkuleik. En við þurfum að spila betur en þetta," sagði Hlynur sem telur þessa leiki mikilvæga í undirbúningi fyrir EM. "Mér finnst þessir leikir mikilvægir til að rifja upp kerfin og komast betur inn í skipulagið okkar. Það er gott að læra aðeins á kerfin svo maður geti lært þau frá a til b til c og hvar er hægt að nýta sér þau. Ég mætti bara á þrjár æfingar fyrir þetta mót og ég ætla mér ekkert að toppa hérna," sagði Hlynur að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Hann skoraði 15 stig og tók 9 fráköst áður en hann yfirgaf völlinn með 5 villur. Hlynur var nokkuð sáttur við leik Íslands en fannst liðið slaka of mikið á í restina.Sjá einnig: Nokkuð þægilegt gegn Lúxemborg. "Við þurfum að passa þetta. Við vorum mjög passívir á móti pressunni þeirra. Það sást langar leiðir að við ætluðum að mjólka klukkuna. Þá gátu þeir leyft sér að vera ákveðnari og þeir nýttu sér það. Við gerðum þetta illa, margar sóknir í röð. Við áttum bara að ráðast á þá og auka muninn," sagði Hlynur en íslenska liðið var lengi í gang í kvöld. "Þeir eru svolítið líkari okkur en margar aðrar þjóðir, eru litlir, skipta mikið og duglegir að hlaupa. Mér fannst við vera lengi að finna ráð við því hvað þeir voru að gera. "Við vorum mikið að leita inn í teiginn, eitthvað sem við gerum ekki mikið gegn stærri þjóðum," sagði Hlynur og bætti við að Ísland þurfi að spila betur á laugardaginn þegar Svartfjallaland mætir í höllina. "Það er á hreinu. Svartfjallaland á að vera með besta liðið hérna. Ég held samt að við getum alveg spilað með þeim og gefið þeim hörkuleik. En við þurfum að spila betur en þetta," sagði Hlynur sem telur þessa leiki mikilvæga í undirbúningi fyrir EM. "Mér finnst þessir leikir mikilvægir til að rifja upp kerfin og komast betur inn í skipulagið okkar. Það er gott að læra aðeins á kerfin svo maður geti lært þau frá a til b til c og hvar er hægt að nýta sér þau. Ég mætti bara á þrjár æfingar fyrir þetta mót og ég ætla mér ekkert að toppa hérna," sagði Hlynur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03