Í þáttinn í dag mættu knattspyrnukapparnir Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson og tóku þátt í dagskráarliðunum Ghetto-betur og Hvort myndir þú frekar?
Ghetto-betur er ávallt í umsjón Steinda Jr. en þar fjalla spurningarnar um lífið í ghettoinu. Hvort myndir þú frekar? ætti nú að skýra sig sjálft.
Þátturinn var bráðskemmtilegur og hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér fyrir ofan.
Þessir meistarar mættir í vinnuna! #FM95Blö pic.twitter.com/BUisWfHsne
— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 5, 2015
Eiður Smári og Gylfi Sig gestir hjá okkur í dag! Steindi ætlar að henda þeim í Ghetto Betur ásamt góðu spjalli! #FM95BLÖ
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 5, 2015
Eigið þið góða spurningu á Eið og Gylfa í Hvort myndiru frekar? Má bæði vera fótbolta tengt og ekki. #FM95BLÖ
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 5, 2015