Öruggar með verðlaun þrátt fyrir tap | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2015 22:24 Lúxemborg vann 3-1 sigur á íslenska kvennalandsliðinu í blaki á Smáþjóðaleikunum í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Íslenska liðið byrjaði betur og var nokkrum stigum yfir lengst af þangað til Lúxemborg jafnaði 23-23. Stelpurnar okkur héldu haus og unnu hrinuna 25-23. Önnur hrina var jöfn framan af en Lúxemborg komst yfir 13-12 og skildi íslensku stelpurnar eftir. Hrinan endaði 25-18, Lúxemborg í vil. Þriðja hrina var með svipuðu sniði og önnur hrina sem Lúxemborg vann 25-21. Í fjórðu hrinu mætti lið lið Lúxemborgar mun sterkara til leiks og voru yfir í stöðunni 11-4. Efiðar uppgjafir fyrirliða Lúxemborgar, Isabelle Frisch, gerðu íslensku stelpunum lífið leitt og erfitt reyndist fyrir íslenska liðið að skila sóknum. Íslenska liðið náði að minnka muninn og komst í 17-20. Þá komst hin gríðarlega öfluga Annalena Mach í gang og gerði út um leikinn. Lúxemborg kláraði fjórðu hrinu 25-18 og þar með leikinn 3-1. Stigahæst í liðinu var fyrirliðinn, Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 11 stig. Í liði Lúxemborgar var Annalena Mach stigahæst, með 20 stig. Íslenska liðið hefur lokið leik á Smáþjóðaleikunum en það vann tvo leiki og tapaði tveimur. Ísland er sem stendur í 2. sæti á eftir Svartfellingum sem eru þegar búnir að tryggja sér sigurinn. Það kemur í ljós á morgun hvort Ísland vinnur til silfur- eða bronsverðlauna en úrslitin í leik Lúxemborgar og San Marínó skera úr um það. Aðrar íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Lúxemborg vann 3-1 sigur á íslenska kvennalandsliðinu í blaki á Smáþjóðaleikunum í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Íslenska liðið byrjaði betur og var nokkrum stigum yfir lengst af þangað til Lúxemborg jafnaði 23-23. Stelpurnar okkur héldu haus og unnu hrinuna 25-23. Önnur hrina var jöfn framan af en Lúxemborg komst yfir 13-12 og skildi íslensku stelpurnar eftir. Hrinan endaði 25-18, Lúxemborg í vil. Þriðja hrina var með svipuðu sniði og önnur hrina sem Lúxemborg vann 25-21. Í fjórðu hrinu mætti lið lið Lúxemborgar mun sterkara til leiks og voru yfir í stöðunni 11-4. Efiðar uppgjafir fyrirliða Lúxemborgar, Isabelle Frisch, gerðu íslensku stelpunum lífið leitt og erfitt reyndist fyrir íslenska liðið að skila sóknum. Íslenska liðið náði að minnka muninn og komst í 17-20. Þá komst hin gríðarlega öfluga Annalena Mach í gang og gerði út um leikinn. Lúxemborg kláraði fjórðu hrinu 25-18 og þar með leikinn 3-1. Stigahæst í liðinu var fyrirliðinn, Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 11 stig. Í liði Lúxemborgar var Annalena Mach stigahæst, með 20 stig. Íslenska liðið hefur lokið leik á Smáþjóðaleikunum en það vann tvo leiki og tapaði tveimur. Ísland er sem stendur í 2. sæti á eftir Svartfellingum sem eru þegar búnir að tryggja sér sigurinn. Það kemur í ljós á morgun hvort Ísland vinnur til silfur- eða bronsverðlauna en úrslitin í leik Lúxemborgar og San Marínó skera úr um það.
Aðrar íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira