Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 19:45 Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum. „Það er mikið eftir enn af mótinu og ég tel að það búi mikið meira í liðinu en stigataflan gefur til að kynna," sagði Haukur Ingi. Keflavík mætir ÍBV á morgun, en leikurinn er gífurlega mikilvægur í botnbaráttunni. Keflavík er á botninum með eitt stig, en Eyjamenn eru í tíunda með fjögur stig. „Þessi leikur á morgun telur jafn mörg stig og aðrir. Við ætlum að leggja allt í sölurnar og byggja ofan á hann," en ÍBV vann síðasta leik gegn Víkingum 3-2. „Það er vissulega rétt, en það eitt og sér gefur þeim ekki neitt. Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt," sagði Haukur í samtali við Stöð 2. Leikur Keflavíkur og ÍBV verður í Boltavaktinni á Vísi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:00. Umferðinni verður gerð góð skil í Pepsi-mörkunum svo annað kvöld klukkan 22:00. Alla fréttina má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum. „Það er mikið eftir enn af mótinu og ég tel að það búi mikið meira í liðinu en stigataflan gefur til að kynna," sagði Haukur Ingi. Keflavík mætir ÍBV á morgun, en leikurinn er gífurlega mikilvægur í botnbaráttunni. Keflavík er á botninum með eitt stig, en Eyjamenn eru í tíunda með fjögur stig. „Þessi leikur á morgun telur jafn mörg stig og aðrir. Við ætlum að leggja allt í sölurnar og byggja ofan á hann," en ÍBV vann síðasta leik gegn Víkingum 3-2. „Það er vissulega rétt, en það eitt og sér gefur þeim ekki neitt. Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt," sagði Haukur í samtali við Stöð 2. Leikur Keflavíkur og ÍBV verður í Boltavaktinni á Vísi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:00. Umferðinni verður gerð góð skil í Pepsi-mörkunum svo annað kvöld klukkan 22:00. Alla fréttina má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira