AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika ingvar haraldsson skrifar 20. maí 2015 10:19 Sendinefnd AGS kynnti niðurstöður sínar í morgun. vísir/gva Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) telur háar launakröfur verkalýðshreyfinga ógna stöðugleika hér á landi. Verði launahækkanir að veruleika telur AGS að verðbólga muni hækka hratt og Seðlabankinn muni neyðast til að grípa til aðgerða til að hafa hemil á verðbólgu. Þá ættu stjórnvöld einnig að bregðast við með því að draga úr ríkisútgjöldum. Sendinefnd AGS kynnti í morgun skýrslu sjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. Þar kom fram að þær launahækkanir sem nú séu til umræðu í kjaraviðræðum séu langt umfram það sem framleiðniaukning í hagkerfinu standi undir. Því megi búast við þenslu og hitnun hagkerfisins á þessu ári vegna mikilla launahækkana en í kjölfarið muni hægja á hagvexti vegna harðari aðgerða í peningamálum. Þá segir AGS einnig að miklar launhækkanir séu til þess fallnar að tefja fyrir afnámi gjaldeyrishafta. Telja brýnt að greiða niður skuldir AGS segir að stjórnvöld séu á góðri leið með að lækka skuldir ríkisins. Hins vegar þurfi að grípa til frekari aðgerða til að draga úr ríkisútgjöldum til skamms og meðallangs tíma. Þá þurfi stjórnvöld að vera undirbúin ef yfirvofandi dómsmál vegna skattlagningar á fjármálafyrirtæki tapast. Einnig sé brýnt að nýta það fé sem fellur til vegna einsskiptisskattlagningar til að greiða niður skuldir og draga þar með úr vaxtagreiðslum ríkisins.Lesa má skýrslu sendinefndar AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi í heild sinni í skjalinu hér að neðan. Gjaldeyrishöft Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) telur háar launakröfur verkalýðshreyfinga ógna stöðugleika hér á landi. Verði launahækkanir að veruleika telur AGS að verðbólga muni hækka hratt og Seðlabankinn muni neyðast til að grípa til aðgerða til að hafa hemil á verðbólgu. Þá ættu stjórnvöld einnig að bregðast við með því að draga úr ríkisútgjöldum. Sendinefnd AGS kynnti í morgun skýrslu sjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. Þar kom fram að þær launahækkanir sem nú séu til umræðu í kjaraviðræðum séu langt umfram það sem framleiðniaukning í hagkerfinu standi undir. Því megi búast við þenslu og hitnun hagkerfisins á þessu ári vegna mikilla launahækkana en í kjölfarið muni hægja á hagvexti vegna harðari aðgerða í peningamálum. Þá segir AGS einnig að miklar launhækkanir séu til þess fallnar að tefja fyrir afnámi gjaldeyrishafta. Telja brýnt að greiða niður skuldir AGS segir að stjórnvöld séu á góðri leið með að lækka skuldir ríkisins. Hins vegar þurfi að grípa til frekari aðgerða til að draga úr ríkisútgjöldum til skamms og meðallangs tíma. Þá þurfi stjórnvöld að vera undirbúin ef yfirvofandi dómsmál vegna skattlagningar á fjármálafyrirtæki tapast. Einnig sé brýnt að nýta það fé sem fellur til vegna einsskiptisskattlagningar til að greiða niður skuldir og draga þar með úr vaxtagreiðslum ríkisins.Lesa má skýrslu sendinefndar AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi í heild sinni í skjalinu hér að neðan.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Sjá meira