#ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 11:15 Var Ási að fá sér? vísir Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015 Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015
Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45