Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. maí 2015 12:31 Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir. Alþingi Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir.
Alþingi Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira