Jens Olsen, björgunarsveitarmaður í Björgunarfélagi Hornafjarðar, segir í samtali við RÚV að vélin sé í eigu erlends fyrirtækis sem sé að prófa vélina hér á landi.
Vélin mun vera um átta metrar að lengd og líkist því mjög venjulegri flugvél. Golfarar við Silfurnesvöllinn urðu vitni að atvikinu og tilkynntu þeir það strax til Neyðarlínunnar.
Dronabjorgun
Posted by Björgunarfélag Hornafjarðar on 20. maí 2015
Útkall í gangi! Þau eru misjöfn eins og þau eru mörg verkefnin.
Posted by Björgunarfélag Hornafjarðar on 20. maí 2015