Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:22 Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður við Seðlabanka Íslands hafa staðið yfir í mjög langan tíma. Vísir/Pjetur Seðlabanki Íslands hefur til skoðunar að heimila lífeyrissjóðum að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa ekki haft heimild til þess síðan að gjaldeyrishöft voru sett á hér á landi árið 2008. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræður hafi staðið lengi yfir við seðlabankanna um að veita þessa heimild en sjóðirnir hafa undanfarin ár eingöngu haft tækifæri til að fjárfesta innanlands. „Viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma og það er sökum þess að lífeyrissjóðirnir hafa verulegar áhyggjur af því að geta ekki dreift áhættunni og vera eingöngu með tækifæri til að fjárfesta innanlands,“ segir hún. „Því höfum við reynt að vita hver staðan er og nú virðist sem Seðlabankinn sé að vinna í því að lífeyrissjóðunum sé veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis og slíkt gæti komið til framkvæmda á seinni hluta þessa árs,“ segir hún. Þórey segir ekki ljóst hvaða upphæðir til umræðu eru að heimila sjóðunum að fjárfesta fyrir. Eftir viðræðurnar, meðal annars við seðlabankastjóra, sé hins vegar tilefni til bjartsýni. Í tilkynningu sem landssamtökin birtu í gær segir að heimild til fjárfestinga erlendis væri til þess fallin að draga úr uppsafnaðri erlendri fjárfestingarþörf lífeyrissjóða þegar kemur að losun hafta. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu staðfestir seðlabankinn að til skoðunar sé hjá bankanum að veita lífeyrissjóðunum heimild til erlendra fjárfestinga. Gjaldeyrishöft Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur til skoðunar að heimila lífeyrissjóðum að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa ekki haft heimild til þess síðan að gjaldeyrishöft voru sett á hér á landi árið 2008. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræður hafi staðið lengi yfir við seðlabankanna um að veita þessa heimild en sjóðirnir hafa undanfarin ár eingöngu haft tækifæri til að fjárfesta innanlands. „Viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma og það er sökum þess að lífeyrissjóðirnir hafa verulegar áhyggjur af því að geta ekki dreift áhættunni og vera eingöngu með tækifæri til að fjárfesta innanlands,“ segir hún. „Því höfum við reynt að vita hver staðan er og nú virðist sem Seðlabankinn sé að vinna í því að lífeyrissjóðunum sé veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis og slíkt gæti komið til framkvæmda á seinni hluta þessa árs,“ segir hún. Þórey segir ekki ljóst hvaða upphæðir til umræðu eru að heimila sjóðunum að fjárfesta fyrir. Eftir viðræðurnar, meðal annars við seðlabankastjóra, sé hins vegar tilefni til bjartsýni. Í tilkynningu sem landssamtökin birtu í gær segir að heimild til fjárfestinga erlendis væri til þess fallin að draga úr uppsafnaðri erlendri fjárfestingarþörf lífeyrissjóða þegar kemur að losun hafta. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu staðfestir seðlabankinn að til skoðunar sé hjá bankanum að veita lífeyrissjóðunum heimild til erlendra fjárfestinga.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira