EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 15:54 „Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“ Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40