Grafir rúmlega hundrað flóttamanna finnast í Malasíu Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 09:42 Mikill viðbúnaður er á svæðinu þar sem grafirnar fundust. Vísir/EPA Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu. Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu.
Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20
Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01
Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38
Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48
Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00