Grafir rúmlega hundrað flóttamanna finnast í Malasíu Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 09:42 Mikill viðbúnaður er á svæðinu þar sem grafirnar fundust. Vísir/EPA Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu. Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu.
Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20
Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01
Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38
Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48
Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00