Pakkað fyrir krakkann sigga dögg skrifar 28. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014 Heilsa Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið
Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014
Heilsa Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið