Fyrrum ríkisstjóri New York býður sig fram til forseta Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 12:42 Hinn 69 ára George Pataki gegndi embætti ríkisstjóra New York á árinum 1995 til 2006. Vísir/AP George Pataki, fyrrum ríkisstjóri New York ríkis, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Hinn 69 ára Pataki, sem gegndi embætti ríkisstjóra á árinum 1995 til 2006, birti myndband á heimasíðu sinni þar sem hann tilkynnir um framboðið. Hann hyggst halda kosningafund í Exeter í New Hampshire síðar í dag. Sjö manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul, Marco Rubio og Rick Santorum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05 Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Rick Santorum mun tilkynna um framboð sitt síðar í dag. 27. maí 2015 15:03 Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26 Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09 Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00 Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
George Pataki, fyrrum ríkisstjóri New York ríkis, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Hinn 69 ára Pataki, sem gegndi embætti ríkisstjóra á árinum 1995 til 2006, birti myndband á heimasíðu sinni þar sem hann tilkynnir um framboðið. Hann hyggst halda kosningafund í Exeter í New Hampshire síðar í dag. Sjö manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul, Marco Rubio og Rick Santorum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05 Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Rick Santorum mun tilkynna um framboð sitt síðar í dag. 27. maí 2015 15:03 Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26 Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09 Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00 Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana. 18. maí 2015 10:05
Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna Rick Santorum mun tilkynna um framboð sitt síðar í dag. 27. maí 2015 15:03
Huckabee býður sig aftur fram til forseta Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. 5. maí 2015 17:26
Rand Paul býður sig fram til forseta Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 7. apríl 2015 17:09
Hillary og repúblikanarnir Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins. 18. apríl 2015 12:00
Marco Rubio vill verða forseti Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. 13. apríl 2015 14:59