Gylfi Þór fékk fugl á frægustu golfholu í heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2015 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson er frábær kylfingur og nýtir frítímann í að spila golf. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er í stuttu fríi í Bandaríkjunum að spila golf. Gylfi á góða hvíld svo sannarlega skilið eftir frábært tímabil á Englandi þar sem hann skoraði sjö mörk og gaf tíu stoðsendingar í deildinni.Sjá einnig:Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Hin ástríða Gylfa fyrir utan fótboltann er golfið, en hann er frábær kylfingur. Bróðir hans er auðvitað kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, fyrrverandi klúbbmeistari GR. Þeir félagarnir spiluðu TPC Sawgrass-völlinn í Flórída í vikunni, en 17. holan þar er sú frægasta í heiminum og ein sú erfiðasta. Golfáhugamenn þekkja hana vel, en flötin liggur á eyju sem afar erfitt er að hitta. Fara margir af bestu kylfingum heims flatt á holunni og hitta ekkert nema vatn. Gylfi aftur á móti skellti sér beint á flöt og sökkti pútti fyrir fugli. Frá þessu greinir hann á Instagram-síðu sinni. Hann fékk bæði fugl á 16. og 17. holu en lenti svo í sprengju á lokaholunni sem hann spilaði á átta höggum. Gylfi er væntanlegur til landsins á næstu dögum ásamt öðrum íslenskum landsliðsmönnum, en þeir eiga fyrir höndum gríðarlega mikilvægan landsleik gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum 12. júní. Birdie 16th, birdie 17th but 8 on the 18th A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig22) on May 26, 2015 at 3:59pm PDT Pepsi Max-deild karla Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er í stuttu fríi í Bandaríkjunum að spila golf. Gylfi á góða hvíld svo sannarlega skilið eftir frábært tímabil á Englandi þar sem hann skoraði sjö mörk og gaf tíu stoðsendingar í deildinni.Sjá einnig:Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Hin ástríða Gylfa fyrir utan fótboltann er golfið, en hann er frábær kylfingur. Bróðir hans er auðvitað kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, fyrrverandi klúbbmeistari GR. Þeir félagarnir spiluðu TPC Sawgrass-völlinn í Flórída í vikunni, en 17. holan þar er sú frægasta í heiminum og ein sú erfiðasta. Golfáhugamenn þekkja hana vel, en flötin liggur á eyju sem afar erfitt er að hitta. Fara margir af bestu kylfingum heims flatt á holunni og hitta ekkert nema vatn. Gylfi aftur á móti skellti sér beint á flöt og sökkti pútti fyrir fugli. Frá þessu greinir hann á Instagram-síðu sinni. Hann fékk bæði fugl á 16. og 17. holu en lenti svo í sprengju á lokaholunni sem hann spilaði á átta höggum. Gylfi er væntanlegur til landsins á næstu dögum ásamt öðrum íslenskum landsliðsmönnum, en þeir eiga fyrir höndum gríðarlega mikilvægan landsleik gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum 12. júní. Birdie 16th, birdie 17th but 8 on the 18th A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig22) on May 26, 2015 at 3:59pm PDT
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira