Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 15:49 Vísir/Anton Brink Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti