Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 15:49 Vísir/Anton Brink Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira