Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. maí 2015 11:36 Einungis nokkrum andartökum eftir að jarðskjálftinn í morgun reið yfir safnaðist fólk í Katmandú saman út á götu og á opnum svæðum í leit að öryggi. Kent Page hjá UNICEF tók myndina. Nokkrum sekúndum eftir að hún var tekin reið annar eftirskjálfti yfir. Vísir/UNICEF Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“ Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39