LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 09:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015
NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10
Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30
NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30
NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08
NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30