Gráttu frá þér streitu sigga dögg skrifar 19. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Það er hægt að fá allskyns þematengd hótelherbergi, sérstaklega í Japan og ekki þverra hugmyndirnar þegar kemur að nýju þema. Nýlega bauð Mitsui Garden Yotsuya hótelið í Tókíó í Japan upp á þá nýjung að gestir geti fengið sér sérstök grátherbergi. Herbergin eru sérstaklega útbúin með mjúkum eðalþurrkum, sorglegri mynd, farðahreinsi og augnmaska svo enginn þurfi að sjá ummerki grátursins. Herbergið kostar um 10.000 kr nóttin. Mannveran er eina skepnan sem virðist gráta með tárum útfrá tilfinningalegum ástæðum. Grátur losar um tilfinningar og getur dregið úr streitu svo það er ekki vitlaust að leyfa sér að losa aðeins um og gráta smá. Ef þú átt erfitt með að koma tárkirtlunum af stað þá er ekki ósennilegt að Bonnie Tyler geti aðstoðað þig eða þú getur splæst í eina bíómynd eða tvær, sem kippa í hjartastrengina. Heilsa Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
Það er hægt að fá allskyns þematengd hótelherbergi, sérstaklega í Japan og ekki þverra hugmyndirnar þegar kemur að nýju þema. Nýlega bauð Mitsui Garden Yotsuya hótelið í Tókíó í Japan upp á þá nýjung að gestir geti fengið sér sérstök grátherbergi. Herbergin eru sérstaklega útbúin með mjúkum eðalþurrkum, sorglegri mynd, farðahreinsi og augnmaska svo enginn þurfi að sjá ummerki grátursins. Herbergið kostar um 10.000 kr nóttin. Mannveran er eina skepnan sem virðist gráta með tárum útfrá tilfinningalegum ástæðum. Grátur losar um tilfinningar og getur dregið úr streitu svo það er ekki vitlaust að leyfa sér að losa aðeins um og gráta smá. Ef þú átt erfitt með að koma tárkirtlunum af stað þá er ekki ósennilegt að Bonnie Tyler geti aðstoðað þig eða þú getur splæst í eina bíómynd eða tvær, sem kippa í hjartastrengina.
Heilsa Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög