Tveir yfir 213 sm í æfingahóp karlalandsliðsins í körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 15:50 Tryggvi Snær Hlinason í leik með Þór í vetur. Vísir/Stefán Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum en fyrsti leikur karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum er 3. júní. Það vekur vissulega athygli að það eru tveir leikmenn yfir 213 sentímetra en það eru þeir Ragnar Ágúst Nathanaelsson (218 sm) og hinn sautján ára gamli Þórsari Tryggvi Snær Hlinason. Tryggvi Snær Hlinason lék sitt fyrsta tímabil með Þór í 1. deildinni í vetur og var með 6,5 stig, 4,6 fráköst og 2,8 varin skot að meðaltali á 17,4 mínútum. Tryggvi er einn af níu nýliðum í hópnum en hinir eru Dagur Kár Jónsson, Emil Barja, Grétar Ingi Erlendsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Matthías Orri Sigurðarson, Pétur Rúnar Birgisson og Tómas Heiðar Tómasson. Frank Booker yngri er ekki í æfingahópnum en hann hefur verið að standa sig vel með Oklahoma Sooners í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson og Kristófer Acox eru hinsvegar allir með en þeir spiluðu líka 1. deildarbolta í háskólunm í Bandaríkjunum.Æfingahópur karla fyrir Smáþjóðaleikana: Axel Kárason – Næstved, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 sm Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 sm Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 sm Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 sm Elvar Már Friðriksson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 182 sm Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 sm Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 sm Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 sm Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 sm Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 sm Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 sm Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher · Bakvörður · f. 1988 · 190 sm Jakob Örn Sigurðarson - Sundsvall Dragons · Bakvörður f. 1982 · 190 sm Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 sm Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 sm Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 sm Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 sm Martin Hermannsson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 190 sm Matthías Orri Sigurðarson – ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 sm. Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 sm Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 sm Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 sm Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 sm Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 sm Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings · Miðherji · f. 1988 · 204 sm Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 sm Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 sm Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 sm Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons · Bakvörður · f. 1991 · 182 sm Þjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum en fyrsti leikur karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum er 3. júní. Það vekur vissulega athygli að það eru tveir leikmenn yfir 213 sentímetra en það eru þeir Ragnar Ágúst Nathanaelsson (218 sm) og hinn sautján ára gamli Þórsari Tryggvi Snær Hlinason. Tryggvi Snær Hlinason lék sitt fyrsta tímabil með Þór í 1. deildinni í vetur og var með 6,5 stig, 4,6 fráköst og 2,8 varin skot að meðaltali á 17,4 mínútum. Tryggvi er einn af níu nýliðum í hópnum en hinir eru Dagur Kár Jónsson, Emil Barja, Grétar Ingi Erlendsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Matthías Orri Sigurðarson, Pétur Rúnar Birgisson og Tómas Heiðar Tómasson. Frank Booker yngri er ekki í æfingahópnum en hann hefur verið að standa sig vel með Oklahoma Sooners í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson og Kristófer Acox eru hinsvegar allir með en þeir spiluðu líka 1. deildarbolta í háskólunm í Bandaríkjunum.Æfingahópur karla fyrir Smáþjóðaleikana: Axel Kárason – Næstved, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 sm Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 sm Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 sm Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 sm Elvar Már Friðriksson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 182 sm Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 sm Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 sm Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 sm Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 sm Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 sm Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 sm Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher · Bakvörður · f. 1988 · 190 sm Jakob Örn Sigurðarson - Sundsvall Dragons · Bakvörður f. 1982 · 190 sm Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 sm Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 sm Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 sm Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 sm Martin Hermannsson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 190 sm Matthías Orri Sigurðarson – ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 sm. Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 sm Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 sm Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 sm Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 sm Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 sm Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings · Miðherji · f. 1988 · 204 sm Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 sm Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 sm Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 sm Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons · Bakvörður · f. 1991 · 182 sm Þjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira