ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2015 15:21 Gífurlegur fjöldi fólks yfirgaf Ramadi þegar hún féll í hendur ISIS. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48
Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14
Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32