Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2015 13:00 Nóttin var lífleg á Twitter. vísir Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015 NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015
NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum