Messi lék níu sinnum á leikmenn Bayern í gær - allt Bayern-liðið þrisvar sinnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2015 15:00 Messi lék varnarmenn Bayern München sundur og saman í gær. vísir/getty Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Lionel Messi fór hamförum í leiknum, skoraði tvö fyrstu mörk Börsunga og lagði það þriðja upp fyrir Neymar. Það verður því ekki annað sagt en að Barcelona sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Sé litið á tölfræði Messi í leiknum í gær kemur ýmislegt í ljós. Argentínski snillingurinn átti t.a.m. fjögur skot á markið, átti fjórar lykilsendingar og vann boltann þrisvar sinnum af mótherja samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored. Sá tölfræðiþáttur sem stendur hins vegar upp úr er að Messi níu sinnum framhjá mótherja í leiknum. Félagar hans í framlínunni voru einnig duglegir að leika á leikmenn Bayern; Neymar lék fimm sinnum á mótherja og Luis Suárez fjórum sinnum. Andrés Iniesta fór sömuleiðis fjórum sinnum framhjá mótherja. Alls fóru leikmenn Barcelona 26 sinnum framhjá mótherja í leiknum en leikmenn Bayern aðeins þrisvar sinnum. Um var að ræða sama leikmanninn í öllum tilfellum; spænska bakvörðinn Juan Bernet. Þessi tölfræði sýnir kannski best hversu mikið Þýskalandsmeistararnir söknuðu Arjen Robben og Franck Ribéry sem eru báðir frá vegna meiðsla. Robben fer 4,5 sinnum framhjá mótherja að meðaltali í leik vetur og Ribéry 3,8 sinnum. Þegar þeirra nýtur ekki við vantar töluvert í leik liðsins; m.ö.o. eiginleikann til að leika á mótherja og brjóta leikinn upp. Sóknarleikur Bayern var fremur stirður í gær og til marks um það átti liðið ekki skot á markið í leiknum. Bayern München tekur á móti Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina á meðan Barcelona fær Alfreð Finnbogason og félaga hans í Real Sociedad í heimsókn.Robbery. Arjen Robben og Franck Ribéry á góðri stund.vísir/getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30 Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6. maí 2015 19:34 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6. maí 2015 14:45 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Lionel Messi fór hamförum í leiknum, skoraði tvö fyrstu mörk Börsunga og lagði það þriðja upp fyrir Neymar. Það verður því ekki annað sagt en að Barcelona sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Sé litið á tölfræði Messi í leiknum í gær kemur ýmislegt í ljós. Argentínski snillingurinn átti t.a.m. fjögur skot á markið, átti fjórar lykilsendingar og vann boltann þrisvar sinnum af mótherja samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored. Sá tölfræðiþáttur sem stendur hins vegar upp úr er að Messi níu sinnum framhjá mótherja í leiknum. Félagar hans í framlínunni voru einnig duglegir að leika á leikmenn Bayern; Neymar lék fimm sinnum á mótherja og Luis Suárez fjórum sinnum. Andrés Iniesta fór sömuleiðis fjórum sinnum framhjá mótherja. Alls fóru leikmenn Barcelona 26 sinnum framhjá mótherja í leiknum en leikmenn Bayern aðeins þrisvar sinnum. Um var að ræða sama leikmanninn í öllum tilfellum; spænska bakvörðinn Juan Bernet. Þessi tölfræði sýnir kannski best hversu mikið Þýskalandsmeistararnir söknuðu Arjen Robben og Franck Ribéry sem eru báðir frá vegna meiðsla. Robben fer 4,5 sinnum framhjá mótherja að meðaltali í leik vetur og Ribéry 3,8 sinnum. Þegar þeirra nýtur ekki við vantar töluvert í leik liðsins; m.ö.o. eiginleikann til að leika á mótherja og brjóta leikinn upp. Sóknarleikur Bayern var fremur stirður í gær og til marks um það átti liðið ekki skot á markið í leiknum. Bayern München tekur á móti Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina á meðan Barcelona fær Alfreð Finnbogason og félaga hans í Real Sociedad í heimsókn.Robbery. Arjen Robben og Franck Ribéry á góðri stund.vísir/getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30 Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6. maí 2015 19:34 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6. maí 2015 14:45 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. 7. maí 2015 10:30
Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. 6. maí 2015 19:34
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6. maí 2015 14:45
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33