Skipstjórinn handtekinn og sakaður um morð Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 07:51 Aðeins tókst að bjarga 27 manns. Vísir/EPA Ítölsk yfirvöld segja að skipstjóri og einn áhafnarmeðlimur flóttamannabátsins sem sökk undan ströndum Líbýu á sunnudag hafi verið handteknir. Um 800 manns eru taldir hafa farist í slysinu og aðeins tókst að bjarga 27. Þar á meðal voru mennirnir tveir og greindu flóttamennirnir sem komust lífs af yfirvöldum frá því að mennirnir væru ekki flóttamenn heldur fólkssmyglarar. Þeir voru handteknir seint í gærkvöldi þegar strandgæsluskipið sem bjargaði þeim kom til hafnar á Sikiley. Skipstjórinn er sakaður um fjölda morða af gáleysi, samkvæmt frétt á vef BBC. Lögreglan rannsakar dauða fólksins sem morð. Evrópusambandið tilkynnti um hertar aðgerðir á miðjarðarhafi í gær, gæsla verður stóraukin á svæðinu auk þess sem gerð verður gangskör í því að reyna að handsama þá sem standa að hinum stórtæku fólksflutningum yfir miðjarðarhafið. Upprunalega var talið að um 700 manns hefðu látið lífið, en Carlotta Sami hjá Sameinuðu þjóðunum segir að eftir að rætt hafi verið við eftirlifendur hafi komið í ljós að talan væri hærri. „Það voru um 800 manns um borð, þar á meðal tíu til tólf ára gömul börn.“ Hún sagði að flestir af flóttamönnunum hefðu komið frá Sýrlandi, Erítreu og Sómalíu. Þar að auki sagði hún að hundruð flóttamannanna hafi verið læst neðan þilja í skipinu þegar það sökk.Hér má sjá útskýringu á helstu leiðum flóttafólks frá Afríku.Vísir/GraphicNews Flóttamenn Tengdar fréttir Köstuðu flóttamönnum útbyrðis Fimmtán flóttamenn hafa verið handteknir fyrir að kasta öðrum í Miðjarðarhafið eftir átök. 16. apríl 2015 17:03 Hollande vill efla eftirlit á Miðjarðarhafi Francois Hollande fór í dag fram á ráðherrafund hjá ESB um aðgerðir til að efla björgunarstörf á Miðjarðarhafi. 19. apríl 2015 21:13 Þjóðarleiðtogar funda vegna flóttamanna ESB sætir gagnrýni fyrir að vera of svifaseint. 21. apríl 2015 07:00 Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07 Tusk kallar til aukafundar vegna ástandsins í Miðjarðarhafi Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til fundar á fimmtudaginn. 20. apríl 2015 14:57 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Ítölsk yfirvöld segja að skipstjóri og einn áhafnarmeðlimur flóttamannabátsins sem sökk undan ströndum Líbýu á sunnudag hafi verið handteknir. Um 800 manns eru taldir hafa farist í slysinu og aðeins tókst að bjarga 27. Þar á meðal voru mennirnir tveir og greindu flóttamennirnir sem komust lífs af yfirvöldum frá því að mennirnir væru ekki flóttamenn heldur fólkssmyglarar. Þeir voru handteknir seint í gærkvöldi þegar strandgæsluskipið sem bjargaði þeim kom til hafnar á Sikiley. Skipstjórinn er sakaður um fjölda morða af gáleysi, samkvæmt frétt á vef BBC. Lögreglan rannsakar dauða fólksins sem morð. Evrópusambandið tilkynnti um hertar aðgerðir á miðjarðarhafi í gær, gæsla verður stóraukin á svæðinu auk þess sem gerð verður gangskör í því að reyna að handsama þá sem standa að hinum stórtæku fólksflutningum yfir miðjarðarhafið. Upprunalega var talið að um 700 manns hefðu látið lífið, en Carlotta Sami hjá Sameinuðu þjóðunum segir að eftir að rætt hafi verið við eftirlifendur hafi komið í ljós að talan væri hærri. „Það voru um 800 manns um borð, þar á meðal tíu til tólf ára gömul börn.“ Hún sagði að flestir af flóttamönnunum hefðu komið frá Sýrlandi, Erítreu og Sómalíu. Þar að auki sagði hún að hundruð flóttamannanna hafi verið læst neðan þilja í skipinu þegar það sökk.Hér má sjá útskýringu á helstu leiðum flóttafólks frá Afríku.Vísir/GraphicNews
Flóttamenn Tengdar fréttir Köstuðu flóttamönnum útbyrðis Fimmtán flóttamenn hafa verið handteknir fyrir að kasta öðrum í Miðjarðarhafið eftir átök. 16. apríl 2015 17:03 Hollande vill efla eftirlit á Miðjarðarhafi Francois Hollande fór í dag fram á ráðherrafund hjá ESB um aðgerðir til að efla björgunarstörf á Miðjarðarhafi. 19. apríl 2015 21:13 Þjóðarleiðtogar funda vegna flóttamanna ESB sætir gagnrýni fyrir að vera of svifaseint. 21. apríl 2015 07:00 Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07 Tusk kallar til aukafundar vegna ástandsins í Miðjarðarhafi Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til fundar á fimmtudaginn. 20. apríl 2015 14:57 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Köstuðu flóttamönnum útbyrðis Fimmtán flóttamenn hafa verið handteknir fyrir að kasta öðrum í Miðjarðarhafið eftir átök. 16. apríl 2015 17:03
Hollande vill efla eftirlit á Miðjarðarhafi Francois Hollande fór í dag fram á ráðherrafund hjá ESB um aðgerðir til að efla björgunarstörf á Miðjarðarhafi. 19. apríl 2015 21:13
Þjóðarleiðtogar funda vegna flóttamanna ESB sætir gagnrýni fyrir að vera of svifaseint. 21. apríl 2015 07:00
Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07
Tusk kallar til aukafundar vegna ástandsins í Miðjarðarhafi Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til fundar á fimmtudaginn. 20. apríl 2015 14:57