Nasdaq vístalan aldrei hærri: Er hlutabréfabóla framundan? ingvar haraldsson skrifar 24. apríl 2015 15:00 Nasdaq er með höfuðstöðvar í New York. nordicphotos/afp Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira