Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. apríl 2015 09:48 DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann. Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann.
Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Sjá meira
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31
„Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði