Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. apríl 2015 09:48 DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann. Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann.
Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31
„Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00