Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. apríl 2015 14:27 Hér eru þær mægður og slaufurnar sem eru til styrktar UNICEF. „Í gær var hún að horfa á fréttirnar með okkur, fréttir af skjálftanum í Nepal, þá rann upp fyrir henni ljós og hún sagði: „Mamma, nú þurfum við að fara að selja slaufurnar“,“ segir Hafdís Priscilla Magnúsdóttir. Fimm ára dóttir hennar Emma Sigrún Jónsdóttir Ljós hefur hafið söfnun fyrir UNICEF og Nepal með því að perla slaufur og selja gegn vægu verði. „Ég hef sjálf verið að safna fyrir UNICEF í gegnum árin og í fyrra vildi hún fara með peningabaukinn sinn og gefa UNICEF. Hún gerði það en maður á ekki alltaf pening í bauknum. Síðustu vikur höfum við verið að skoða hvað hún getur gert til þess að safna en hún vildi stofna fyrirtæki í kringum perluslaufurnar, Emmuslaufur eða Slaufurnar hennar Emmu, og gefa allan ágóða til UNICEF.“ Í gærkvöldi ýtti Emma verkefninu úr vör og pantanirnar hafa streymt inn síðan. „Við erum komnar með milli fjörtíu og fimmtíu slaufupantanir.“Sjá einnig:UNICEF óttast um afdrif barna í NepalÞegar Vísir náði tali af Hafdísi var Emma í leikskólanum og Hafdís sat og perlaði útlínur af slaufunum svo Emma gæti fyllt inn í. Fleiri pantanir bárust en þær mægður höfðu gert ráð fyrir. „En það er bara gaman, þá hjálpumst við fjölskyldan að.“ Hægt er að panta slaufur af Emmu og leggja þannig söfnun hennar lið með því að senda einkaskilaboð á Hafdísi á Facebook. „Hún er búin að ráða mig í vinnu,“ segir Hafdís. „Ég fæ greitt í kossum og knúsum.“Sjá einnig: Hefja neyðarsöfnun vegna skjálftans í Nepal Hafdís segir að henni hafi alltaf þótt mikilvægt að börnin hennar viti að það er alltaf hægt að leggja náunganum lið. „Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað.“ Hafdís og Emma benda einnig á söfnunarreikning UNICEF ef fólk vill leggja söfnuninni lið án þess að versla perluslaufu. Emma Sigrún vill leggja sitt af mörkunum fyrir börnin í Nepal. Hún býr til þessar slaufur og selur á 500kr. Allur peningurinn fer hún með til UNICEF. Hafið samband í einkaskilaboðum til að panta :)Posted by Hafdís Magn on Monday, April 27, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef. 28. apríl 2015 12:50 Svona fundu íslenskir foreldrar son sinn í Nepal Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort. 27. apríl 2015 07:00 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um 28. apríl 2015 11:18 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. 28. apríl 2015 09:07 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
„Í gær var hún að horfa á fréttirnar með okkur, fréttir af skjálftanum í Nepal, þá rann upp fyrir henni ljós og hún sagði: „Mamma, nú þurfum við að fara að selja slaufurnar“,“ segir Hafdís Priscilla Magnúsdóttir. Fimm ára dóttir hennar Emma Sigrún Jónsdóttir Ljós hefur hafið söfnun fyrir UNICEF og Nepal með því að perla slaufur og selja gegn vægu verði. „Ég hef sjálf verið að safna fyrir UNICEF í gegnum árin og í fyrra vildi hún fara með peningabaukinn sinn og gefa UNICEF. Hún gerði það en maður á ekki alltaf pening í bauknum. Síðustu vikur höfum við verið að skoða hvað hún getur gert til þess að safna en hún vildi stofna fyrirtæki í kringum perluslaufurnar, Emmuslaufur eða Slaufurnar hennar Emmu, og gefa allan ágóða til UNICEF.“ Í gærkvöldi ýtti Emma verkefninu úr vör og pantanirnar hafa streymt inn síðan. „Við erum komnar með milli fjörtíu og fimmtíu slaufupantanir.“Sjá einnig:UNICEF óttast um afdrif barna í NepalÞegar Vísir náði tali af Hafdísi var Emma í leikskólanum og Hafdís sat og perlaði útlínur af slaufunum svo Emma gæti fyllt inn í. Fleiri pantanir bárust en þær mægður höfðu gert ráð fyrir. „En það er bara gaman, þá hjálpumst við fjölskyldan að.“ Hægt er að panta slaufur af Emmu og leggja þannig söfnun hennar lið með því að senda einkaskilaboð á Hafdísi á Facebook. „Hún er búin að ráða mig í vinnu,“ segir Hafdís. „Ég fæ greitt í kossum og knúsum.“Sjá einnig: Hefja neyðarsöfnun vegna skjálftans í Nepal Hafdís segir að henni hafi alltaf þótt mikilvægt að börnin hennar viti að það er alltaf hægt að leggja náunganum lið. „Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað.“ Hafdís og Emma benda einnig á söfnunarreikning UNICEF ef fólk vill leggja söfnuninni lið án þess að versla perluslaufu. Emma Sigrún vill leggja sitt af mörkunum fyrir börnin í Nepal. Hún býr til þessar slaufur og selur á 500kr. Allur peningurinn fer hún með til UNICEF. Hafið samband í einkaskilaboðum til að panta :)Posted by Hafdís Magn on Monday, April 27, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef. 28. apríl 2015 12:50 Svona fundu íslenskir foreldrar son sinn í Nepal Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort. 27. apríl 2015 07:00 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um 28. apríl 2015 11:18 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. 28. apríl 2015 09:07 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Tónleikar til styrktar þolenda jarðskálftanna í Nepal Alvogen heldur styrktartónleika í samstarfi við Rauða krossinn og Unicef. 28. apríl 2015 12:50
Svona fundu íslenskir foreldrar son sinn í Nepal Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort. 27. apríl 2015 07:00
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um 28. apríl 2015 11:18
Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03
Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42
Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00
Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast til Nepal en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. 28. apríl 2015 09:07