Mun þessi furðulegi búnaður hjálpa fólki að sofna í flugvélum? ingvar haraldsson skrifar 10. apríl 2015 15:15 Búnaðurinn á að hjálpa fólki að sofna í flugvélum. mynd/PatentYogi Flestir hafa á einhverjum tímapunkti átt í erfiðleikum með að sofna í flugvél. Oftar en ekki er þröngt á þingi, stutt er á milli sætaraða og plássið lítið. Þetta vandamál hyggst flugvélaframleiðandinn Boeing leysa með fremur sérstæðum búnaði. The Telegraph greinir frá. Um er að ræða bakpoka sem hægt er að opna og festa við farþegasætið. Eftir að búnaðnum hefur verið komið fyrir eiga farþegar að geta hallað sér fram og lagt höfðinu af fullum þunga í höfuðpúða og sofnað. Gat er í miðjum höfuðpúðanum ekki ósvipað og á nuddbekk. Boeing hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni sem ber nafnið „Transport Vehicle Upright Sleep Support System“. Eins og er búnaðurinn einungis á teikniborðinu en Boeing vill ekkert gefa upp hvort farið verði út í framleiðslu á honum. Vefsíðan PatentYogi bjó til myndband af því hvernig búnaðurinn myndi líta út ef farið verður í framleiðslu á honum og sjá má það hér að neðan. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Flestir hafa á einhverjum tímapunkti átt í erfiðleikum með að sofna í flugvél. Oftar en ekki er þröngt á þingi, stutt er á milli sætaraða og plássið lítið. Þetta vandamál hyggst flugvélaframleiðandinn Boeing leysa með fremur sérstæðum búnaði. The Telegraph greinir frá. Um er að ræða bakpoka sem hægt er að opna og festa við farþegasætið. Eftir að búnaðnum hefur verið komið fyrir eiga farþegar að geta hallað sér fram og lagt höfðinu af fullum þunga í höfuðpúða og sofnað. Gat er í miðjum höfuðpúðanum ekki ósvipað og á nuddbekk. Boeing hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni sem ber nafnið „Transport Vehicle Upright Sleep Support System“. Eins og er búnaðurinn einungis á teikniborðinu en Boeing vill ekkert gefa upp hvort farið verði út í framleiðslu á honum. Vefsíðan PatentYogi bjó til myndband af því hvernig búnaðurinn myndi líta út ef farið verður í framleiðslu á honum og sjá má það hér að neðan.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira