Hillary Clinton býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2015 20:44 Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent