Útflutningur Kínverja dróst saman um 14,6% ingvar haraldsson skrifar 13. apríl 2015 09:29 Hafnarsvæði í borginni Qingdao, í Shandong héraði í Austur-Kína. vísir/epa Verulegur samdráttur var í útflutningi frá Kína þrátt fyrir væntingar um hið gagnstæða. Verðmæti kínversk útflutnings, mælt í kínverskum júönum, dróst saman um 14,6 prósent í mars en spár markaðsaðila höfðu gert ráð fyrir 8 prósent vexti. BBC greinir frá.Viðskiptaafgangur Kína hefur ekki verið minni í 13 mánuði. Viðskiptaafgangurinn var um 400 milljarðar íslenskra króna í mars. Þetta er verulegur samdráttur frá því í febrúar þegar viðskiptaafgangur nam 8.400 milljörðum króna. Innflutningur dróst saman um 12,3 prósent en spár gerðu ráð fyrir 11 prósenta samdrætti. Hagvöxtur í Kína var 7,4 prósent árið 2014, sem er minnsti hagvöxtur í aldarfjórðung. Samkvæmt frétt BBC telja greiningaraðilar líkur á að áfram hægi á vexti kínversks efnahagslífs. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verulegur samdráttur var í útflutningi frá Kína þrátt fyrir væntingar um hið gagnstæða. Verðmæti kínversk útflutnings, mælt í kínverskum júönum, dróst saman um 14,6 prósent í mars en spár markaðsaðila höfðu gert ráð fyrir 8 prósent vexti. BBC greinir frá.Viðskiptaafgangur Kína hefur ekki verið minni í 13 mánuði. Viðskiptaafgangurinn var um 400 milljarðar íslenskra króna í mars. Þetta er verulegur samdráttur frá því í febrúar þegar viðskiptaafgangur nam 8.400 milljörðum króna. Innflutningur dróst saman um 12,3 prósent en spár gerðu ráð fyrir 11 prósenta samdrætti. Hagvöxtur í Kína var 7,4 prósent árið 2014, sem er minnsti hagvöxtur í aldarfjórðung. Samkvæmt frétt BBC telja greiningaraðilar líkur á að áfram hægi á vexti kínversks efnahagslífs.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira